Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 90

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 90
170 DAUÐI HYPPOLYTOSAR EIM HEIDIN’ hann hafði áhuga á nýjungunum, vildi hann ckki loka sig inni i neinum afkima. Þegar André hætti, lét ég lirifningu mína óspart i )jós. Hann virtist glaður yfir lofinu og Ieit til stjúpu sinnar. Ég ba'ð hann að spila meira og settist gegnt honum. Ljósið féll á and- lit hans, sem var stillilegt að vanda, en þar sem tónsmíð hans lýsti svo auðugu ímyndunarafli ásamt þroskaðri hugsun, spurði ég sjálfan mig, hvort skapgerð André vœri ekki einmitt ofin þessum ólíku þáttum djörfung- ar og varfærni. Mig grunaði, að undir hinu fágaða og rólega yfirbragði hans byggi langt um meira skap en hjá þeim, sem fiíka tilfinningum sínum livers- dagslega. Mér fannst ég allt í einu skilja þá togstreitu, sem hlaut að eiga sér stað á milli ráðríkra tilfinninga og hins þrautþjálfaða vits, sem bjó í þessari inniluktu sál. Ég gerði mér til gamans að hugsa mér þessa leynilegu baráttu. Æ, nú veit ég alit of vel, hvernig þeirri baráttu lauk! Charlotte sat nálægt hljóðfær- inu, á niéðan André var að spila. Hún fylgdist nákvæmlega með og hreyfði höfuðið ósjálfrátt eftir hljóðfallinu, svo að auðsætt var, að hún þekkli verkið út í æsar. Ég var svo niðursokkinn í að lriusta, að ég steingleymdi Ivarli Vignet. Undir eins og André hætti að spila, sneri ég mér við. Karl Vignet lá aftur á bak í hægindasfól í hinum enda stofunnar. Hann sagði ekki stakt orð við soninn, en samsinnti hrifningu minni með örlitilli hreyfingu. Augu hans hvörfluðu hikandi í áttina að hljóðfærinu, cn hugurinn var auðsjáanlega langt í burtu. Ég kenndi óljóst til ineðaumkv- unar með þessum manni. Ég gekk til hans, en hann stóð snögglega á fælur og' dró sig í hlé. Ég skildi, að hugur hans var fullur haturs til alls þess, sem ungt er. „Vilt þú nú ekki syngja eitt lagið úr „Negralikneskinu“? spurði André stjúpu sina. „Þetta, sem þér geðjast bezt að, —- þú manst?“ Hann sló einn tón. Charlotte reis á fætur og byrjaði á laginu. Það var ofurlítil tónlistarbrella með léttum og leikandi blæ. Það var vafalaust vandasamt að syngja það. Charlotte lagði sig í liina. A stöku stað var auð- lieyrt, að hún minntist fyrri leið- beininga André, og jiau brostu livort til annars, eins og ákveðnir tónar fælu í sér ánægjulegar endurminningar. Jafnskjótt og fyrstu hljómarn- ir bárust um stofuna, reis Karl Vignet á fætur og lriammaði sér niður við hliðina á mér. Hann yppti öxluni uin leið og hann bvislaði: „Skiljið þér þetta? Ég botna ekkert í þvi.“ Hann þagnaði, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.