Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 91

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 91
eimreiðin DAUÐI HYPPOLYTOSAR 171 ég fann greinilega, hvernig reið- in sauð í honum. Þau hin tóku ckki eftir neinu. Fyrir töfraniátt tónanna iifðu þau upp aftur liðnar samveru- stundir. Fas þeirra og jafnvel hreyfingarnar báru vott * um djúpa samstillingu. Ljósið frá lampanum á hljóðfærinu sló um þau geislabaug, sem greindi þau h’á okkur, og hið innilega sam- líf þeirra ummyndaði þau með nokkurum hætti, svo að þau hktust elskendum i ævintýri. Ég kom mér naumast að þvi að horfa á þau og leit jjví undan. •^ér fannst ég heyra, hvernig Karl Vignet saup hveljur af reiði þarna við hliðina á mér. Fg var dauðhræddur um, að þau S*ttu sín ekki sem skyldi og keið þess, niðurlútur og fullur eftirvæntingar, að lagið yrði húið. Allt i einu kvað við hvellur úiskant-tónn og' á eftir honum Ondarlegur samhljómur, sem kom mér til að líta upp. Til þess a® Seta náð þessum tón hvelfdi Fharlotte barminn og sveigði hófuðið aftur á bak. Við þessa h' eyfingu losnaði skjaldböku- 'amburinn, sem hélt saman hár- 'nu’ °g féll á gólfið. Hárið sat ’111 eitt andartak, eins og dýr, Seiu h'efið er frelsi, liikar, áður tn það tekur undir sig stökk, en féU siðan í bylgjum alveg niður' að mitti. Fylmingshögg reið á liljóðfær- lnu’ Svo að undir tók í stofunni. Karl Vignet stóð andspænis syni sinum. „Nú er nóg komið,“ hrópaði hann æstur. „Þér er frjálst að semja hvers konar firrur, sem þér kunna að detta i hug og leggja lag þitt- við þöngulhausa og smásálir, sem virðast vera helzt að þínu skapi, en ég banna þér, heyriðu það, ég banna þér að draga eiginkonu mina inn í jietta vansæmandi líf! Þú getur farið burt, livert sem þér sýnist, fyrst l>ú hefur ekki gerzt her- maður.“ Ég horfði á André. Sljóleikinn í svip hans og hálf lukt augun minntu mann oft á Japana. A þessari stundu leit hann út eins og Samurai, sem hlustar á dauðadóm sinn af vörum höfð- ingjans. Hann stóð hreyfingar- laus, andlitið var náfölt og augna- ráðið tigulegt, og það skein i tennurnar á milli hálfopinna vara. Vignet eldri hafði misst alla stjórn á sér. Hann æddi fram og aftur um gólfið, og i hvert sinn, er hann nálgaðist André, óttaðist ég, að hann myndi ráðast á hann. „Ég hlygðast min þín vegna. Þú veizt ofur vel við hvað ég á, framkoma þin á þessu augna- bliki er mér næg sönnun ... nóg um það. En mér finnst, að þú hefðir átt að hlifa mér við þvi að gera nafn mitt að athlægi." Ég heyrði, að Charlotte Vignet sagði vandræðalega: „Góð bezti, þetta er svo lítil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.