Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 93

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 93
EIMREIÐIN' DAUÐI HYPPOLYTOSAR 173 hann hcfði gert. Hann átti að vera kominn til setuliðsstöðv- anna eftir tvo daga og var ó- undirbúinn með öllu, — hafði ekki gert annað en skrifa undir skráningarskírteini sitt. „Þetta er blátt áfram óðs manns æði, André,“ hrópaði ég ákafur. „Þú verður að sjá svo um, að ]iú komist á undirfor- ingjaskóla, og þá getur þú orðið hðþjálfi, undir eins og þú keinur á vigstöðvarnar. Og þú ræðst i betta fyrirhyggjulaust og að- stoðarlaust?“ Hann svaraði ekki. Sál hans virtist vera langt utan við hversjJagslegan veruleika. Augun voru nærri lokuð, ég sá aðeins r'ta í þau undan augnalokunum. Ægilegri hugsun skaut upp í luiga mér, og ég spurði aftur: „Hvernig gaztu látið innrita lng? Þú, sem varst búinn að fá frest.“ „Sami lieiðursmaðurinn og hjálpaði mér i fyrra skiptið, kom þessu auðveldlega i kring.“ Hann lirosti eða réttara sagt k'Praði saman munninn. Þegar e8 nú sé andlit hans i huganum, 'uns 0g þag ieit út á þessari slundu, nian ég, að þá datt mér ' hug japönsk, tréskorin mynd kviðristu, scm ég hafði ein- "ers staðar rekizt á, þar sem °k* ‘*ndi kímnisbros lék um varir sjálfsmorðingjans. André skrifaði mér tvisvar, ‘'ðeins nokkrar línur. í fyrra "'éfinu sagðist hann vera við æfingar einhvers staðar að baki vígvallanna. Hann hafði gengið i nýlenduherinn og ekki viljað segja mér frá því. Mér var skapi næst að skýra föður hans frá á- hyggjum mínum. En hvernig gat ég komið honum í skilning um þær. Og auk þess vissi ég ekki fyllilega, hvað þeim hafði farið á milli. Án vitundar André reyndi ég að stuðla að því, að liann yrði fluttur í aðra lierdeild, en það var árangslaust. Seinna bréfið barst mér i hcndur, eftir að hann var kom- inn til vígstöðvanna. Hann lét enga utanáskrift fylg'ja. Tveim mánuðum seinna fékk ég langt bréf frá föður hans, þar sem hann sagði mér, að André væri fallinn. Meðal skjala lians fannst inn- siglað umslag, sem nafn mitt var ritað á, og fylgdi það bréfinu. í umslaginu var einungis blað með þreniur visum. Eg skal lesa þær fyrir þig: Sur cette rive ou me déporte non le sort mais ma propre loi, je vois du large, sans émoi, venir la vague qui m’emporte. Avan^ant face á la coliorte point par vertu que 1’ on croit je tache á n’ étre pas adroit et ne céde qu’ une amc morte. Toi seul, apprends ca que j’ai fait. Mais le désir ou le forfait, si lourd qu’ il faut que je succomb,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.