Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 94

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 94
174 DAUÐI HYPPOLYTOSAR EIMREIÐIN si beau que je n‘ en ai regret, ignore le. Mets sur ma tombe la pierre lisse d’ un secret.1) Þegar ég mörgum mánuðum seinna fékk heimfararleyfi, heimsótti ég Karl Vignet. Eins og þú getur skilið, var mér það ógeðfellt. Ég hef andstyggð á „listamannshreiðrinu". Ég var látinn bíða i stofunni, þar sem við André og stjúpa hans höfð- um oft setið saraan. Gluggahler- unum var skotið fyrir til hálfs, svo að skuggsýnt var i hcrberg- inu. Hlutirnir liöfðu skipt um ham. Nú voru breidd áklæði yfir öll húsgögnin, sem Charlotte Yignet var vön að raða eftir list- arinnar reglum, en livort það hefur verið vegna fyrirhugaðrar hrottfarar þennan dag ellegar af öðrum ástæðum, veit ég ekki. Það var jafnvel breitt yfir ljósa- krónuna. Það hvildi einhver 1) Að þessnri strönd, sem örlögin ekki báru mig að, heldur eölislög inín, sé ég rólegur koma af hafi þá öldu, sem lirifur mig brott. Fram geng ég mót fylkingunni, það er ekki af hugprýði, eins og menn halda, að ég gæti mín ckki, og ég fórna ekki öðru en lífi, sem þegar er dautt. T*ú einn skilur, livað ég lief gert. En þrá mín eða yfirsjón, sem er svo þung, að ég fæ ekki undir risið, og svo fögur, að ég iðrast hennar ekki — láttu sem þú þekkir hana ekki! Settu á gröf mina óletraðan' stein leyndardómsins. hula yfir allri stofunni, eins og allir hlutir væru slegnir blindu. Það glampaði eintingis á spegil- inn, sem afhjúpaði Charlotte fyrir augum mínum forðuin. Karl Vignet greip um báðar hendur minar, um leið og hann kom inn, og við fengum okkur sæti. Iiann benti á gluggana óg síðan á augun i sér. Mér skildist, að hann þyldi ekki birtuna og bæði mig afsökunar á þvi, að hlerarnir væru fyrir. Það leið drykklöng stund, án þess að annað heyrðist en ógreinilegt muldur. Þvi næst fór þessi stór- vaxni maður að snökta, svo að hann skalf allur af ekka. „André féll eins og' hetja,“ gat hann loks slunið upp. „For- ingjar hans skrifuðu mér og sögðu mér frá hugrekki hans. Hann hlífðist ekki við þvi að leggja líf sitt i hættu, og alltaf var hann fremstur í flokki.“ Það fór hrollur um mig við að hlusta á þetta. Hásum róini skýrði hann mér nákvæmlega frá því, sem hafði gerzt. Þetta var fyrsta og síðasta árásin, seni André tók þátt í. Smátt og smátt varð rómur Ivarls styrkari. Til jiess að heiðra minningu sonar síns viðhafði hann orð eins og „stórfenglegasti harmleikur mannkynsins ... liáleit fórn .. “, sömu orðin,-sem ég hafði heyrt einu sinni áður á þessu sama heimili, þótt þau i það sinnið létu illa í eyrum mínum. Á meðan Vignet var að reisa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.