Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 96

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 96
EIMREIÐIX Frá landamærunum. [Undir þessari fyrirsögn birtir EIMHFAÐIS öðru hvoru ýmis- legt um dnlræn efni, sálarrannsóknir og þau. hin margvislegu lítt kunnn öfl, scm með mönminum búa, — bæði eftir innlendum og er- lendum heimildiim. Henni, er þökk ú stuttum frásögnum af dul- rænni reynslu manna og öðru skyldu efni — og mun Ijá þvi efni rúm eftir því sem ástæður leyfa.] Undarlegur atburður. (Skrásett af Guðjóni Jónssyni, Asi, Holtahreppi, Rangárvalla- sýslu.) Það var að morgni þess 18. febrúar 1885, um fótaferðartima, er foreldrar minir voru að tala við næturgest, sem hjá þeim var um nóttina, en eldhússtúlkan var farin fram að hita morgunkaffið og annað fólk að klæða sig, að svo bar við, að það heyrist barið að dyrum, og eftir örskanuna stund eða áður en að ætla mætti að komið væri til dyra, því að bæjargöng voru löng.er barið aft- ur. Biður þá móðir min stúlku, sem var að enda við að klæða sig, að hraða sér fram og ljúka upp, því að ]>að muni vera maður frá Bjólu að sækja sig. Á Bjólu var faðir hennar, Filippus Þórsteinsson, og lá hann rúmfastur þennan vetur, en móðir mín var sótt til hans, ef hann varð venju fremur veikur. Meðan stúlkan er að ganga til dyra, er komið upp á „glugga- dekkið“ (það var hlaðinn vegg- ur upp að glugga, en þar fyrir ofan timburþil, — svo kallað liálfþil, — klætt með máluðum seglastriga, því að þá var ekki farið að nota bárujárn) og klapp- að á þilið yfir höfðagafli foreldra ininna og rispað eða klórað nokkrum sinnuin eftir grófgerð- um striganum. Þetta heyrðu all- ir greinilega, sem vakandi voru í baðstofunni. Þegar stúlkan, sem til dyra gekk, opnar úti- dyrahurðina, sér hún engan og verður einskis vör. Snjór var a jörðu, en engin spor sáust, hvorki dýra né manna. Móður minni, sem var dálítið trúuð á drauma, dauðsmanns- svipi og þess háttar fyrirbrigði, brá nokkuð við atburð þénna, þvi að hún hélt, að faðir sinn væri að deyja. Hún liraðar sér i fötin og fer að vita um, hvermS honum liði. Hann var hihn hressasti og ekki dauðalegri en vant var. Var ]>á haldið, að inn- an skamms fréttist lát einhvers nákomins ættingja eða vinar, því að þetta var sett í saniband við dauðsfall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.