Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 98

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 98
178 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMREIÐIN nákvæmlega eins og hann gerð- ist nefndan morgun. Sesselja Ólafsdóttir. Piltur eða stúlka. Hvorki iæknar né aSrir vís- indamcnn cru enn þess megn- ugir að segja um það fyrir- fram, hvort fóstur þungaðrar móður sé piltur eða stúlka. En allmörg dæmi eru þess, að mæð- ur hafi dreymt um meðgöngu- timann, hvort þær muni fæða piltbarn eða stúlku, og draum- arnir reynzt réttir. Sönn dæmi eru þess hér á landi, að vitjað hafi verið nafns i draumi, þann- ig, að draummaður hafi um leið sagt fyrir, livort hin væntanlega móðir, sem drauminn dreymdi, mundi fæða son eða dóttur, og það fram komið, eins og til var sagt. Tilviljun er ekki nægileg skýring. Til þess eru dæmin of mörg. Eitt róttækasta dæmið er um enska konu, frú James Kerr, sem átti sex börn á timabilinu 1870—1890 og sagði sjálf fyrir um kyn þeirra allra. Sólarhringi áður en hún eignaðist fyrsta barnið dreymdi hana ofurlítinn rauðbrysting, sem sat á trjágrein og söng. Henni fannst þetta karlfugl og sagði manni sinum, er hún vaknaði, að lnin myndi eignast sveinbarn. Þetta reynd- ist rétt. Á sömu leið fór i öll siðari skiptin, sem hún eignað- ist barn. Alltaf dreymdi hana fyrir þvi, hvort barnið vrði pilt- ur eða stúlka, og alltaf rættist draumurinn. Hún eignaðist þrjá sonu og þrjár dætur og sagði rétt til uin kyn þeirra allra, áður en þau fæddust. yfirskygging eða hvað? f bókinni LifiÖ ev leiksviö segir rithöfundurinn frú Eleanor Smith frá eftirfarandi fyrir- hurði, sem gerðist á lokaæfingu að hallettleiknum „Snæfuglinn“, sem ballett-danskonan heims- fræga, Pavlova, hafði undirbú- ið skömmu áður en hún dó. Lokaæfing þessi fór fram fáein- um mánuðum eftir dauða Pav- lovu, og voru aðeins þrír áhorf- endur viðstaddir í hinum myrkvaða áhorfendasal: tón- skáldið, sem samdi danslögin í leiknum, leikstjórinn og fru Smitli. Þegar kom að hámarkssýn- ingu leiksins, skyldi danskonan Frances Doble sýna dans í lík- ingu við hinn nafnfræga sólo- dans Povlovu, „Svaninn". Þcgar ungfrú Doble kom fram á svið- inu, sýndist hún undarlega litil vexti — cða á stærð við sjálfa Povlovu. Allur svipurinn var gerbreyttur, látæði allt og hreyf- ingar. Það var alveg eins og Anna Povlova væri þarna ljóslif- andi komin. Veran sýndi þarna alls ólíkan dans þeim, sem gert var ráð fyrir i leiknum, og svo létt og áreynslulaust, að engiu nema Povlova sjálf gat ger* annað 'eins. Það var hennar leik- ur frá upphafi til enda. Og eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.