Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 103

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 103
eimreiðin RITSJÁ 183 Krapotkin fursti var einn hinna fyrrnefndu. Hann var af ævagamalli °S? tiginni ætt, er taldi kyn sitt til Ruriks (Hræreks), en hann stofn- a®i, ásamt flokki norrænna manna, rússneska rikið. Með slikum aðstæð- Um og óvenjulega góðum gáfum í v°ggugjöf hefði Iírapotkin vcrið i fófa lagið að komást til hæstu met- orða i rikinu. En öllu liessu fórnaði hann fyrir þjóð sina. l'aðir hans vildi um fram allt gera Kann að herforingja, og var hann sendur i liðsforingjaskóla, varð liðs- foringi og hirðsveinn við liirð Alex- anders II. Síðan fór liann til Síberiu °g Amúrhéraðanna sem liðsforingi í Kósakkadcild. Gafst honum þar tóni til mikilla og merkilcgra jarð- fræði- og landfræðirannsókna. — Krapotkin vildi koma á ýmsum um- Kótuni i nýlendum Rússa, en allt strandaði á skilningsleysi og tor- t^ ggni stjórnarinnar. Pólskir fang- ar gerðu uppreisn, sem bæld var niður með ógurlegri grimmd. Yfir óllUm þcssum aðföruin varð liann °E Alexander bróðir lians afhuga út‘rinennsku, er þcir sáu hvers kon- ai ''óðulsstörf biðu þeirra, og gengu ór hernum. Krapotkín hélt nú til St. Péturs- óoigar og lióf nám við háskólann i nattúrufræði og stærðfræði, þótt ' v*ri orðinn en flcstir aðrir ■ kólabræður bans. Siðan fór hann til v mnlands og Sviþjóðar til að rannsaka jökulmvndanir og kynnt- *Sl ^a meðal annars Nordenskjöld. t'ömmu siðar fór hann i fcrðalag nm \ cstur-Evrópu og dvaldist i itgíu og einkum Sviss. l>ar kynnt- n>t iuinn að marki frclsissltoðunum i stnr-Evrópu, jafnaðarstefnunni °g byltingakenningum. Hallaðist liann brátt sérstaklega að „anar- kisma“ og gerðist siðar hinn mesti fræðari þeirrar stefnu. Vegna skoð- ana sinua og starfscmi meðal verka- manna var honum varpað i fangelsi. Þrotnum að kröftum og heilsu tókst honum að sleppa úr varðhaldinu. Dvaldist hann eftir það í útlegð í Sviss, Fraklvlandi og Englandi. Fékkst hann við alls konar ritstörf og gaf um skeið út blaðið „Le Ré- volté“. Eftir Krapotkín liggux- margt, hæði visindarit um landa- fræði og jarðfræði og ritgerðir um þjóðfélagsleg og heimspekileg efni. sem hann hefur ritað. Sjálfsævisaga Krapotkíns gefur allglögga, en ægilega mynd af þjóð- félagsástandinu i Rússlandi um ná- lega hclming aldar, cða frá þvi um 1850 og fram undir aldamótin 1900, lýsir misrétti og kúgun, fáfræðí, takmarkalausri fégræðgi og svik- samlegum fjárdrætti yfirstéttanna. Réttaröryggi borgaranna var ekkert. Fyrir hinn minnsta grun um frjáls- lyndi voru menn teknir böndum og látnir rotna lifandi í andstyggileg- um fangelsisholum við harðýðgis- legustu meðferð, áður en borið var við að rannsaka inál þeirra, eða þeir voru sendir til Siberiu. Bænd- urnir, sem tilheyrðu góssum aðals- mannanna, og Jijónustufólkið á áð- alssctrunum voru algerlega ánauð- ugir þrælar, er éigendurnir máttu misþyrma, selja, gifta nauðugt eða yfirleitt fara með eins og þeir voru menn til. Krapotkin skilur vel bænd- urna og lýsir þeim af samúð og skilningi, þessu þrautpinda, hjarta- góða og náttúrugreinda fólki, sem vildi gjarna fræðast, ef það átti þcss kost. Alexander II. virtist i fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.