Eimreiðin - 01.04.1943, Page 103
eimreiðin
RITSJÁ
183
Krapotkin fursti var einn hinna
fyrrnefndu. Hann var af ævagamalli
°S? tiginni ætt, er taldi kyn sitt til
Ruriks (Hræreks), en hann stofn-
a®i, ásamt flokki norrænna manna,
rússneska rikið. Með slikum aðstæð-
Um og óvenjulega góðum gáfum í
v°ggugjöf hefði Iírapotkin vcrið i
fófa lagið að komást til hæstu met-
orða i rikinu. En öllu liessu fórnaði
hann fyrir þjóð sina.
l'aðir hans vildi um fram allt gera
Kann að herforingja, og var hann
sendur i liðsforingjaskóla, varð liðs-
foringi og hirðsveinn við liirð Alex-
anders II. Síðan fór liann til Síberiu
°g Amúrhéraðanna sem liðsforingi
í Kósakkadcild. Gafst honum þar
tóni til mikilla og merkilcgra jarð-
fræði- og landfræðirannsókna. —
Krapotkin vildi koma á ýmsum um-
Kótuni i nýlendum Rússa, en allt
strandaði á skilningsleysi og tor-
t^ ggni stjórnarinnar. Pólskir fang-
ar gerðu uppreisn, sem bæld var
niður með ógurlegri grimmd. Yfir
óllUm þcssum aðföruin varð liann
°E Alexander bróðir lians afhuga
út‘rinennsku, er þcir sáu hvers kon-
ai ''óðulsstörf biðu þeirra, og gengu
ór hernum.
Krapotkín hélt nú til St. Péturs-
óoigar og lióf nám við háskólann i
nattúrufræði og stærðfræði, þótt
' v*ri orðinn en flcstir aðrir
■ kólabræður bans. Siðan fór hann
til v
mnlands og Sviþjóðar til að
rannsaka jökulmvndanir og kynnt-
*Sl ^a meðal annars Nordenskjöld.
t'ömmu siðar fór hann i fcrðalag
nm \ cstur-Evrópu og dvaldist i
itgíu og einkum Sviss. l>ar kynnt-
n>t iuinn að marki frclsissltoðunum
i stnr-Evrópu, jafnaðarstefnunni
°g byltingakenningum. Hallaðist
liann brátt sérstaklega að „anar-
kisma“ og gerðist siðar hinn mesti
fræðari þeirrar stefnu. Vegna skoð-
ana sinua og starfscmi meðal verka-
manna var honum varpað i fangelsi.
Þrotnum að kröftum og heilsu tókst
honum að sleppa úr varðhaldinu.
Dvaldist hann eftir það í útlegð í
Sviss, Fraklvlandi og Englandi.
Fékkst hann við alls konar ritstörf
og gaf um skeið út blaðið „Le Ré-
volté“. Eftir Krapotkín liggux-
margt, hæði visindarit um landa-
fræði og jarðfræði og ritgerðir
um þjóðfélagsleg og heimspekileg
efni. sem hann hefur ritað.
Sjálfsævisaga Krapotkíns gefur
allglögga, en ægilega mynd af þjóð-
félagsástandinu i Rússlandi um ná-
lega hclming aldar, cða frá þvi um
1850 og fram undir aldamótin 1900,
lýsir misrétti og kúgun, fáfræðí,
takmarkalausri fégræðgi og svik-
samlegum fjárdrætti yfirstéttanna.
Réttaröryggi borgaranna var ekkert.
Fyrir hinn minnsta grun um frjáls-
lyndi voru menn teknir böndum og
látnir rotna lifandi í andstyggileg-
um fangelsisholum við harðýðgis-
legustu meðferð, áður en borið var
við að rannsaka inál þeirra, eða
þeir voru sendir til Siberiu. Bænd-
urnir, sem tilheyrðu góssum aðals-
mannanna, og Jijónustufólkið á áð-
alssctrunum voru algerlega ánauð-
ugir þrælar, er éigendurnir máttu
misþyrma, selja, gifta nauðugt eða
yfirleitt fara með eins og þeir voru
menn til. Krapotkin skilur vel bænd-
urna og lýsir þeim af samúð og
skilningi, þessu þrautpinda, hjarta-
góða og náttúrugreinda fólki, sem
vildi gjarna fræðast, ef það átti
þcss kost.
Alexander II. virtist i fyrstu