Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 112

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 112
1!)2 IUTSJÁ EIMREIÐIN birzt cinnig i öllum þ’rciil siðari útgáfunum af þessari þýðingu á Friðþjófssögu Tegnérs. Fyrsta bókin, scm út kcmur á Islandi skrcytt mörgum teikninguin eftir isl. tistainenn, eru íslands- visur eftir Guðmuud Magnússon (1903), en teikningarnar i l>á bók gerði flestar bórarinn li. borláks- son listmálari. I>að cr Jió ekki fyrr en árið 191(5, að myndskreyting is- lcnzkra bólca liefst að ráði. l>að ár komu út lmlur Thcodóru Thorodd- sen með teikningum eftir Guðmund Tborsteinsson listmálara. Til þess að gefa lesenduhuin nokkra liug- mynd um,j á livert stig innlend myndagerð i hókum og timaritum er komin, eru birtar teikningar cftir Guðmund Thorsteinsson úr lnilum, eftir Tryggvá Magnússon úr Speglinnin, I.esarkasafni Jóns Ófcigssonar og fleiri ritum, tvier teikningar eftir Finn Jónsson list- málara úr F.imrciðinni, árg. 1926 (úr greininni: Fiskiróður fyrir fjörutiu áruin cftir Odd Oddsson), cnn freniur tcikningar eftir Iijörn Björnssoii, Jóliann Briem, Halldór Fctursson, Atta Má og Barböru Árnason, sem birzt liafa i bókum hér undanfarin ár. Lýkur liöfund- nrinn tofsorði á sum þessi vcrk og telur, að þegar tekið sé tillit til þess, live skammt sé siðan íslend- ingar liófu þessa grein listar, sé árangurinn lofsverður og spái góðu uin framhaldið. Önnur grein Halldórs Hermanns- sonar í þessu bindi af Islandica er nri lilla og auknefni á islenzkum bókum. Itrekar bann þar mcðal annars áður gefna skýringu sina á þvi, af hverju EddnheiliS sé dregið, skýriugu, sem vafalaust verða skiptar skoðanir um livort rétt muni. Annars cr ritgerð þcssi liin fróðlegasta og staðfcstir ásamt Jiriðju ritgerðinni það, scm áður var kunnugt, að höf. mun einliver herðasti maður i islenzkri liók- fræði, sem nú er uppi. En þriðja ritgerðin er um þýðingar á islerizku úr öðrum málum. Að siðustu er i heftinu skrá yfir seytjándu aldar bækur prcntaðar að Hóluni 1601—85 og Skálliolti 1686—97 og nafiiaskrá við Island- ica XIV (islenzkar bækur 17. ald- ar) og viðbót þá um sama efni. sem i þessu nýja bindi er birt. Sii. S. CATALOGUE OF THE ICELANDIC COLLECTION bequeathcd by Willard Fiske. Additions 1927 —42. Compiled by Halldór Her- mannsson. Ithaca N. Y. 1943 (Cornell University Press). I>essi nýja viðbót við bókaskra Fiskcsafnsins i Itliaca cr lieilmikið rit, 300 hls. i sama stóra brotinu og tvær fyrri bókaskrár safnsins. enda liafa 5000 bækur bætzt við safnið, síðaii fyrri viðbótarskráin kom út, svo að nú eru i safnuiu 21830 bindi. Aðalaukning safnsins á jiessu timabili eru liækur, ritlingai og tímarit, sem út hafa komið sið- ustu fimmtán árin. I>ó liefur safn- ið cignnzt fáein eldri rita og l):u" 11 meðal eina eintakið, sem kunnugt er um, að til sé íif Calerhisnii‘s Péturs Palladiusar, Hólaútg. *1 •’ 1576. Sn. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.