Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 12

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 12
XII RIMRBIPIN Eignist góðar bœkur. SPÍTALALÍF, eftir enska lækninn Janies Harpole. Dr. Gunnl. Claessen liefur þýtt. Bókin er fróðleg og svo skeinmtileg aflestrar, aft' hver einasti maður les liana með óblandinni ánægju. Dr. GRÍMUR THOMSEN. Frk. Thora Friðriksson sendir þessa dagana frá sér bók, sem hún nefnir: „Merkir menn, sem ég lief þekkt“, og skrif- ar þar um Grím Tliomsen. Frk. Thora Friðriksson stendur allra manna bezt að vígi að skrifa uin Grím. Hún segir sjálf: „Eg man eftir Grími Thomsen frá því að eg var agnar lítil, því aft' hann kom ekki að'eins um þingtímann ásamt öðruni þingmönnum hér um bil á liverju kvöldi lieim til okkar, lieldur kom liann líka allan ársins hring í stuttar lieiin- sóknir, þegar liann á annað' borð' kom til bæjarins.“ Framan við’ bókina er ágæt mynd af Grími. SUMAR Á FJÖLLUM. Sumarið 1940 kom út bók eftir Hjört Björnsson, sem het „Sumar á fjöllum“. Bókin var af öllum talin afbragð'sbók, en svolítil mistök urðu á útgáfunni. Nú er bókin komin aftui vit í vandaðri útgáfu. Hefur Sveinbjörn magister Sigurjons- son séð um útgáfuna og vandað til liennar sem bezt. Fjöld' manna um land allt þekkti Hjört lieitinn Björnsson °r mun vilja eignast þessa bók lians. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.