Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 19

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 19
EIMIÍISIÐIN FYRSTU VIÐHORF MÍN 83 Einar Jónsson myndhöggvari. Þessar draumsýnir, sem óbeizlað ímyndunarafl mitt bjó úr því, sem fyrir augun bar, urðu mér bjartfólgnar og binn unaðslegásti leikur. Mjög snemma vaknaði lijá mér þrá til að dá allt, sem lner þótti dásemdarvert af því, sem ég sá, beyrði, fann og skynj- aði- Ef til vill er þessi tilfinning einn þeirra fjársjóða, sem mað- Urinn af og til fær með sér flutt bingað til lieims. Henni fylgir aragrui af allskonar myndum og minningum, sem ég held að

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.