Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 20

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 20
84 FYRSTU VIÐHORF MfN BÍMREIÐIN ekki hverfi, fyrr en þær að einhverju leyti hafa verið notaðar sem efniviður í nýjan þroska og nýtt líf. Eins og mörgum unglingum varð mér furðu fljótt tamt og kært að hugsa um hið andlega líf. Virtist mér þá stundum ég verða var mjög glöggrar innri köllunar og að mér stæðu opnar dyr til helgra dóma, ef ég vildi helga mig guði. Á slíkum augnablik- um — en þeim fylgdi ávallt sæhikennd — virtist mér sem til mín væri talað sem fidlorðins manns, en ekki barns. Oft greip mig djiip þrá til að fara og helga líf niitl þjónuslu guðs, og átti ég stundum í stríði við sjálfan mig og var í ráða- leysi um hvað ég ætti að gera. Ég hafði einhverja hugmynd um þá ábyrgð, sem því fylgdi að taka fasta ákvörðun, en truin þá ef til vill ekki nógu lieit og einlæg, þegar á reyndi. Þcgar tímar liðu, varð þessi þrá öllu fremur að ósk um eitt- hvað', sem sprottið var upp úr meðvitund um ytri fegurð og ýnus- legu draumalífi, sem einnig styrktist af sögum og ævintýruin, sem ég kynntist. Einn þáttur andlegs h'fs míns var hin mikla ást mín til allra mynda. Hún varð þess valdandi, að ég varð fyrir ýmiskonar utanaðkomandi mótþróa. Mig hefur oft furðað á því síðar, hve margar myndir söfnuðust til mín í bernsku nunni, þar sem ég ólst upp á afskekktum stað, langt frá allri listmenn- ingu. Snemma komst ég í listaleifar gamals listamanns á na- grannabæ, og ýmsar aðrar myndir eru mér minnisstæðar fra bernskuárunum. Þó Iield ég ekki, að þetta hafi ráðið síðan a- kvörðun minni um að ganga listabrautina, nema þá að örlitIu leyti. Fremur munu það liafa verið ýmsar lífsmyndir bernsku minnar og æsku, svo sem áhrif töfrandi fegurðar náttúrunnar. Sál náttúrunnar virðist liafa vakið lijá mér það listfrækorn, er ég ef til vill sjálfur hef komið með í sál minni einhversstaðar að liingað til jarðneska lífsins. En það er nú önnur saga. Fegurðarsamræmi það, er ég allsstaðar þóttist verða var við, gerði það að verkum, að ég átti erfitt með að sitja hjá aðgerða- laus. Mig langaði til að vitna frá eigin brjósti, óskaði að ge,a sungið lofsönginn með á minn hátt — vildi reyna að steinnia rödd inína við röddina allsherjar, án þess að verða alltof hja- róma. En því miður yildi það þá sem síðar oft verða. Ég vi,r bráður í skapi, gat orðið eins ofsareiður og heiftugur, eins og e£
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.