Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 21

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 21
ElMlíKIÐIN FYRSTU VIÐHORF MfN 85 þráSi oft liinsvegar að mega sýna öllu blíðu. Hún byrjaði nokk- uð snemma baráttan sú — baráttan milli míns innra og æðra eðlis og míns lægra eðlis. Manni var þá fremur kennt, að mað- ur ætti að bæla niður galla sína og vonzku í stað þess að reyna ala þá upp — sem önnur vandræðabörn — til guðsótta og &óðra siða, að vísu verk, sem ekki er barna meðfæri. Ég tók ullum aðvörunum með stillingu, en allri móðgun mjög illa. 0ft hef ég velt því fyrir mér af hverju sælukennd endurminn- Iuganna muni stafa. Hversvegna er liðni tíminn unaðslegri en sá yfirstandandi? Er það af því að við merkjum ekki nógu vel líð- aU(li fegurð lífsins, sjáum hana ekki fyrr en eftir á, þegar kyrrð °g friður hafa færzt yfir hana? Eða er það af því, að heilbrigt J1"1 er gjarnt á að gleyma skuggunum og inuna fremur björtu 1 arnar ? Eða er það af oss óafvitandi ódáinsgeislum frá ein- Verri fortilveru, sem fylgja oss inn á jarðneska lífssviðið, ýmist “^■einnira eða lengra, en eru sterkastir á fyrstu bernskuárunum, Rott þeir fylgi oss meira eða minna alla ævi? Hver veit nenta í arnssálinni geti óbeinlínis blandazt að einhverju leyti gleymdir rauniar um dýrð ódáinslanda? tt'g var ekki gamall, er ég reyndi að komast í ramma þann, gln eg fann mig umluktan af, en það vildi takast misjafnlega. ® var heldur ekki gamall, er ég fann hjá mér undarlega sterka 011gun til einveru — hef eiginlega alltaf innst inni þráð ltana °g fann snemma, að mér mundi misjafnlega ganga með sálu- e aga. Ytri hringur bernsku minnar og æsku gat ltvorki talizt 'íðfeðmur né margbrotinn. Skortur vina og andlegs félagsskap- Jr gerði lífið að vísu dálítið einmanalegt, en aldrei snautt. Ég 'ar settur undir handleiðslu ýmissa menntamanna, sem unnu 1Uer aHs liins bezta, og drakk ég í mig allt, sem mér var liug- Ua*mt að kynnast. Hitt gekk á liina hliðina. Allt, sem minnti á Mulærdóm, vakti hjá mér sterka andúð. g hafði af myndum kynnzt höllum og slotum og þar á meðal 111111 mynd af listaháskóla. Þegar ég var á ellefta árinu sá ég Und í blaðinu „Heimdalli“ af listaskólanum í Vínarborg. Vakn- ^1 ^la slrax upp í bug mér þögul ósk um að geta komizt þang- S'° 'hið bæri á. Ég trúði einni vingjarnlegri yinnukonu okkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.