Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 22
86 FYRSTU VIÐHORF MIN eimreiðin fyrir þessu leyndarmáli, og tók hún einkar vel í það, líklega af því að hún mun ekki hafa talið mig með öllnm mjalla. Ekki gleymdi ég minni virðulegu Vínarhöll, og það bættust fleiri hallir við síðar, þótt mér litist alltaf bezt á þá, sem hlotið liafði mína fvrslu ást. Ég teiknaði og skar í tré, bjó til smáhús, svo sem litla kirkjn. TMér varð oft starsýnt á klaufaskap minn í þessum efnum. Hey- garðar, hlöður, fjárhús og ekki sízt fjallhúsin svonefndu — voru mér kærir staðir. Einnig allt þetta liafði sinn eigin fjarlæga liá- tíðablæ. Heystálin, lauparnir, hellurnar innan þaks töluðu þar saman, livert upp á sinn máta, og gerðu sínar athugasemdir. Frá fjallliúsunum var útsýnið dásamlegt. I austri hlasti við Hekla, og þegar komið var upp á Markás, sást Tindafjallajökull með sín tvö horn. En þar undir sá ég í anda Þórsmörk hinu frægu með sín fegurðarundur og einlivern reimleika, sem eng- inn botnaði neitt í. 1 suðvestri blasti við víðlendið með hláu fjöllunum í fjarska og í dalbotninum, innst og næst, lieimilið, þar sem ég nýlega hafði verið að reika í ríki drauma minna. Á þessum ferðum mínum, einn á fjöllum uppi, við fjárgæzlu um morgna, fannst mér ég oft verða var mikillar vellíðanar og innra samræmis alls. Þessi tilfinning var mér alger veruleiki á þessum stundum, eins og svo oft síðar í lífinu. Hún liefur veitt mér sterkustu vissuna fyrir andans grundvelli þeim, sem öruggt er á að byggja. En það tel ég mannskröftunum verst varið, þegar reynt er að fjarlægja þenna ódauðlega fjársjóð lijá óvörðum og einföldum. Aumur er sá, er aðhefst slíkt, og armur er liinn, sem fyrir því verður. Ást til æskustöðvannna, sem og síðar meir til föðurlandsins, taldi ég eðlilega og sjálfsagða, þótt ég, er lengra leið, fengi dýpri skilning á þessu. Er tímar liðu kynntist ég mönnum, sem litu öðrum og smærri augum á þetta, og virtist mér þeir geta haít rétt fyrir sér frá sínu sjónarmiði, þótt ég hinsvegar liafi ennþa veika trú á ást þeirra manna og kærleika til alls lieimsins, sem fyrirlíta slíkar kenndir til þjóðar sinnar og föðurlands. Reyndar gat hér verið um ofurmenni að ræða, ef liin mikla mergð þess- ara manna hefði ekki gert ofurmennisliugmyndina dálítið grun- samlega í mínum augum. Með árurn og þroska liefur mér virzt sem venjuleg þróunarbraut yrði að byrja með ást til æskustöðva,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.