Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 23

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 23
EIMREIÐIN FYRSTU VIÐHORF MÍN 87 fjölskyldu og föðurlands, þetta væru nauðsynleg þrep upp í þá l’imnegku hæð, sem elska til alheimsins og allífsins útheimtir. ^ig grunar, að sá sem ekki hefur þekkt nokkurn perspnulegan ^œrleika til vina eða föðurlands, sé jafnlítið hæfur til að elska þsð, sem meira er en þetta. * * * Burtfararhugur og löngun til lista dreif mig ungan og fullan forvitni til framandi stranda. Nýr heimur opnaðist, nýtt viðhorf, uýtt andrúmsloft. Ég gladdist og grét, söknuður og sæla skiptust Nú var margt svo nýstárlegt, list veruleikans í stað draumanna. Uy fræði, nýtt fólk, nýtt land, nýir félagar. Allt nýtt nema það ^,e2ta: óvelkt og óskert trú mín og sál. En það lá fyrir mér að verða einn þeirra mörgu, sem ekki fá «ð lifa í Paradís sinnar barnatrúar til æviloka. Er ég síðar hugsa þessara liðnu tíma, undrast ég stórum, að ég með minni veiku trú á þeim, sem allt þykjast vita, skyldi geta hrasað um ekki ''tærri steina. En þetta er löng saga, sem ekki verður rakin hér. Eg hafði löngum lialdið, að trúarlíf mitt væri sterkasti streng- Urinn í tilveru minni, og án efa mun svo hafa verið. En sjálf- 'agt liefur listeðlið, allt frá bernskuárunum, verið þar sterk- Ur keppinautur. Viðleitnin til að sameina þetta tvennt befur Jufuan átt erfiðleikum að mæta, og fangbrögðin á milli þessara ,Ve8gj<» eðlisþátta eru ein þeirra staðreynda lífs míns, sem ég þekki bezt. Ég stundaði nám á ýmsum teikni- og listaskólum og komst svo '°ks inn í sjálfan listaháskólann. Ég hugsaði og mig dreymdi um listir nætur og daga. Oft gleymdi ég mér í einskonar heimspeki- egum hugleiðingum um viðfangsefni listarinnar, köllun hemiar °S eðli. Alltaf komst ég fremur fljótt að einhverri niðurstöðu, ‘ u annað mál var það, hvað sú niðurstaða gat haldist lengi. í öllum þessum vandamálum og heilabrotum fannst mér ég eiga heima sem fiskur í vatni og buslaði þar með mikilli á- U°egju og af miklum áhuga. Ég hafði fyrir löngu fengið vitneskju 11111 ýniis „leyndarmál“ listarinnar, viðaði að mér talsverðum ^óðleik þess efnis. Einkum var mér kært að kynnast Taine og ^koðunum hans og svo mörgu öðru, er ýmsir höfðu að segja. j °rg voru þau fyrirbrigði listarinnar, er koinu mér ærið kyn- ega fyrir sjónir, svo sem allir „ismar“, stefnur og „skólar“ svq-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.