Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 29
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 93 Allur heimurinn þráir slíkt öryggi og þá vitanlega ekki sízt l>ær smæstu meðal smáþjóða. Atlantshafssáttmáli þeirra Churchills og Roosevelts hefur þegar gefið fagurt fyrirheit um, að þessu öryggi verði náð á þann hátt, sem bezt sam- raemist hugsjónum frelsis, jafnréttis og bræðralags þjóðanna. Vitaskuld getur íslenzka ríkið komizt í þá aðstöðu, að það sem fullvalda ríki geri einlivern þann milliríkjasamning, sem fryggi því vernd stærri þjóðar eða þjóðasambands og taki þá af fúsum og frjálsum vilja á sig þá ábyrgð, sem slíkum samn- ingi fylgdi. Slíkt samkomulag, sem hér væri um að ræða, er ein- niitt nú í gildi milli Islands og Bandaríkjanna, meðan yfir- standandi styrjöld stendur. Ef til vill er það of mikil bjart- sýni að gera ráð fyrir því eftir fengna reynslu þessarar styrj- aldar, að mönnunum hafi þá skilizt til fulls fánýti hnefarétt- ar>ns, hversu hann jafnan ber hefndina í sjálfum sér. Hitt virðist aftur á móti vera leyfileg bjartsýni að gera ekki ráð fyrir nauðsyn verndarsamninga nema á styrjaldartímum. Enda getur þá engin þjóð komizt hjá fórnum og erfiðleikum, svo náin heild sem þjóðirnar á þessum litla hnetti vorum eru að verða með sívaxandi samgöngutækni og útilokun allrar einangrunar. Styrjöldin, sem nú stendur yfir, hefur sýnt oss íslendingum live erfitt reynist að halda sér utan við átökin. Land vort hefur sogazt inn í hringrás heimsviðburðanna övort sem oss líkaði betur eða verr. „Einbúinn í Atlantshafi“ getur ekki lengur borið það nafn með réttu. Verkefni vort er að samlaðast hinum nýju kringumstæðum án þess að með- vitundin fyrir sönnu sjálfstæði þjóðarinnar sljóvgist á nokk- Urn hátt. Baráttan fyrir tilverurétti hennar hefur æði oft á umliðnuni öldum verið hörð barátta. Það þarf enginn að halda, að þeirri baráttu sé lokið. Enda er það svo, að þar sem við ekkert er að stríða er ekki sigur neinn að fá. Samband íslands uf á við er ef til vill liáð sömu óvissunni nú eins og allt annað samvinnuöryggi í heiminum. En öll rök liníga að því, að vér ;ettum að geta ótrauðir haldið baráttunni áfram f.yrir því 0ryggi út á við, sem oss er ekki síður nauðsynlegt en öryggið 11111 á við. Það kostar baráttu að öðlast hvorttveggja. Sigur- lnu er undir því kominn hve vel og samvizkusamlega er Ullnið í þeirri baráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.