Eimreiðin - 01.04.1944, Page 30
EIMREIÐlN
Forseiakosningarnar í
Bandaríkj unum.
Eins og kunnugt er standa fvrir dyrum forsetakosningar >
Bandaríkjunum á komandi liausti. Forsetinn er ekki kosinn bem-
um kosningum, heldur eru í hverju ríki kjörnir jafn margi*
kjörmenn og ]>að á marga fulltrúa samanlagt í báðum deildum
sambandsþingsins. Þannig fær New York-ríkið flesta kjönnenn,
af því það er fjölmennast, en fámennustu ríkin, svo sem Nevada
og Arizona, fá fæsta kjörmenn. Kjörmennirnir eru kosnir al-
mennum kosningum og mega livorki vera þingmenn né embætt-
ismenn Bandaríkjanna.
Eftir að lokið er kosningu kjörmanna úr öllum ríkjunum hefsl
undirbúningur sjálfra forsetakosninganna fyrir alvöru. Kjördag-
urinn er fyrsti þriðjudagur eftir fyrsta mánudag í nóvember,
en forsetakosningar eiga að fara fram fjórða bvert ár. Kjor-
menn kjósa forseta almennri meirihlutakosningu, og réttkjörinn
forseli er sá, sem fær meira en belming atkvæða allra kjor-
manna.
Þegar kjöri er lokið og atkvæði hafa verið talin, er liinuiu
nýkjörna forseta fagnað af ölliun aðilum, einnig þeim, sem orðið
liafa undir í kosningabaráttunni. Þessi drengilega þjóðarvenjí*
er aldrei rofin. Einbver harðasta kosningahríð, sem um getur 1
nútímasögu Bandaríkjaiina, var liáð árið 1940, er núveraiub
forseti Bandaríkjaima, Franklín Delano Roosevelt, var endurkos-
inn. En daginn eftir úrslitin sameinuðust andstæðingar baiis-
Repúblikanar, engu síður en Demókratar, um að votta binun'
nýkjörna forseta hollustu sína og traust, og í yfirstandandi styrj'
öld hefur þjóðin staöið sameinuð með forseta sínum án tilb*"
til flokkaskiptingar.
Forsetakosningarnar hafa oft valdið aldahvörfum í sögu Banda-
ríkjanna, ýmist breytt stefnu stjórnmálanna eða leyst úr læðing1