Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 38

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 38
102 HEI5RESKA OG ÍSLENZKA eimreiðin liennar náð'i til austurs út að Persaflóa, þar sem Efrat og Tigris renna til sjávar. Eins og bert er af þessu stutta yfirliti, liafa mörg semítisk mál verið’ töluð á elztu tímum, er vér höfum fregnir af. Hlutskipti þessara tungumála sumra hefur orðið ýmist að verða mikilsráð- andi á stórum svæðum eða að sogast inn í liringiðu þjóð’flutn- inga, er gerbreyttu stjórnarháttum og líferni manna um skeið. Margar þessar lungur hafa dáið út, 'eins og hebreska, þótt reynt hafi verið að endurlífga hana á síðari öldum og hún sé notuð við kirkjulegar athafnir Gyðinga og í helgisiðabókum. Síðustu þjóðflutningum Semíta lauk með yfirráðum arabiskrar tungu, er varð svo að segja arftaki allra semítiskra mála. Arabíska er talin fagurt mál, er hafi náð hátindi þróunar allra semítiskra mála, myndauðug og hárfín í nákvæmum lýsingum allra nátt- úrufyrirbrigða og orðgnóttin ótæmandi. Á arabísku er Kóran- inn ritaður og margar fagrar bókmenntir. Hefur varla nokkurt tungumál jarðar náð annarri eins útbreiðslu og arabiska, enda er öllum Múhammeðstrúarmönnum fyrirskipað að biðjast fyrir á arabisku. Hinsvegar hefur farið svo, að arabiska hefur klofnað í fimm höfuðmállýzkur, í Arabíu, í Mesópótamíu, í Sýrlandi, i Egyptalandi og í Norð-vestur-Afríku. Hermikentiingin. Skyldleika semítiskra og indógermanskra mála hefur ekki reynzt unnt að sanna, þrátt fyrir tilraunir þær, er gerðar liafa verið. Margt bendir í þá átt, að uppruna Indógermana sé að leita í Norð-austur-Evrópu, en Semíta í Suður-Arabíu. Indo- germanir hafa verið í sínum frumlieimkynnum fyrir 4—5000 árum og Semítar í sínum frumheimkynnum ásamatíma. Ef lengra er horft aftur í tímann, er allt á liuldu, en hinsvegar má öruggt teljast, að mannabyggð liafi verið í Evrópu og í Asíu í mörg hundruð þúsund ár, að því er séð verður af mannabeinum þeinG er fundizt liafa víðsvegar allt frá Javamanninum til Neanderthals- mannsins. í sjálfu sér er ekki óeðlilegt að hugsa sér, að homo sapiens liafi dreifzt um alla jörðina og gert liana sér undirgefna frá einhverri miðstöð, en hitt er ekki síður sennilegt, að maður- inn, liin viti borna vera, liafi smám saman þróazt frá lægra stigG gibbonapa líkri veru, á mörgum stöðum á linettinum við nus-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.