Eimreiðin - 01.04.1944, Page 45
eimreiðin
HEBRESKA OG ÍSLENZKA
109
dvr (davr) „hringsnúa6t, fara í hring“
dqr (daqor) „reka í gegn“
dra (dara) „hrekja frá sér“ (
drb (daroh) „vera beittur, hvass, yddur“ (sbr. merkinguna „klóra, núa
drg (darog) „ganga, skrefa“ (sbr. merkinguna „setja 1 hreyfingu )
drk (darok) „ganga, troða“ (vínþrúgur)
drr (daror) „lilaupa í sífellu, fljótt“
drs (darosch) „ganga aftur og aftur eftir vegi, leita að
trd (terod) „reka burt“
m inni í oröum eSa í lok orða.
M myndast með lokun varanna, og því er eðlilegt, að rætui
»»eð m geti táknað „að loka, ljúka við, þegja, þagna“ eða þess-
^áttar, þó að slík frummerking sjáist óvíða í indógerm. malum
(sbr. þó t. d. ,,munnur“).
í hebresku kemur þessi frummerking fram í eftirfarandi rotum:
dhm (daem) „skelfdur, blekktur“ (sbr. á dönsku hlive stum af For-
bavselse)"
dvm (davm) „þegja“ (sbr. í ísl. dumbr!)
dmh2 (dameh) „vera rólegur, kyrr“
dmm (damem) „þagna“ (af hræðslu)
dmn (damen) „bera á, teðja, breiða yfir“ (eig. „loka yfir )
lym (teouni) „smjatta á, bragða“
thnim (thamem) „vera fullkominn, fulltalinn, lokið við
Ályktun.
Hér hafa á undan verið athugaðar allar rætur 1 hebresku, er
k>rja á tannhljóði d og t, og samsvara þessi hljoð emmg frum-
semítisku d og t. Rætur þessar eru samtals 138, og hefur komið
1 Ijós, að frummerking sú, er ætla mætti, að lægi til grund-
'allar, skv. hermikenningunni, sést í 51 rót. Við nákvæma al-
bugun rótanna sést, að m, 1 og r í mið- eða bakstöðu hafa ráðið
frunimerkingunni að verulegu leyti, 1 í 15, r í 11 og m í 7 rót-
Uln. Verður þetta samtals:
d eða t í uppliafi í
1 í mið- eða bakstöðu í
r í mið- eða bakstöðu í
m í mið- eða bakstöðu í
Samtals 84 af 138 eða 60,8%.')
1 Próf. Ásmundur Guðmundsson hefur gert
51 rót
15 rótum
11 rótum
7 rótum
mér þann greiða að athuga