Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 48

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 48
112 HEBRESKA OG ÍSLENZKA EIMREIÐIN í semítiskum inálum, og má ætla, að' þess verði ekki langt að bíða, að samskonar rannsókn verði gerð á orðstofnum semít- iskra mála og sú, er ég hef gert um indógermönsk mál. Slíkar rannsóknir yrði einnig að gera í öðrum tungumálum, einkum frumstæðra þjóða í Afríku, Ástralíu eða annarsstaðar. Ef menn gerðu sér ljósar grundvallarskoðanir þær, sem hermikenningin heldur frant um uppruna allra tungumála, myndi mönnum veit- ast auðveldar að læra ýmis erlend tungumál en ella. Þótt nú- tímatungumál séu koinin liarla langt frá liinu upprunalega sameiginlega máli, hvort lieldur er í indógermönskum, semít- iskum málum eða öðrum, mun þó reynast mikilvægt að gera sér ljóst, er menn vilja uema annarlegt tungumál, liið uppruna- lega gildi og niyndun ýmissa hljóða, eins og t. d. varahljóða, tannhljóða, gómhljóða og r, 1 og m. Um mörg önnur liljóð eins og j og n er margt á huldu, en þess má vænta, að áframhaldandi rannsóknir varpi nýju Ijósi á margt það, sem nú er í þoku hulið. Af þessari litlu rannsókn á tannhljóðunum d og t í hebresku verður nú margt ljósara uni samband liebresku og íslenzku. Hljóðlíkingar þær, er ýmsir liafa veitt eftirtekt, milli orðstofna í semítiskum málum, og líkingar milli merkinga þeirra, ber að skýra á þann hátt, að Frum-indógermanir og Frum-semítar lærðu, eins og aðrar frumþjóðir, að tala á þann hátt, að tal- færi þeirra hermdu eftir merkjamáli hins mállausa frummanns, þ. e. a. s. handapati, auk þess, sem eftirhermur náttúruhljóða sjást í ýmsum óskyldum málum. Þessar eftirhermur sýna nokk- urn mismun, eins og eðlilegt er, sem stafar af mismunandi rhh „vera í æstu skapi“ rvd „flakka fram og aftur“ rkb „ríða“ o. s. frv.; 1-hljóðið táknar m. a. að gleypa, sleikja (sjá her á undan), sbr. í hebrcsku: lhm „gleypa“ lchd „sleikja" lchm2 „eta“ (m smjatthljóðið!) lyt2 „gleypa græðgislega“ lyg2 „sötra“ lqq „sleikja“. Skrár um þessar rætur hefur síra Guðm. Einarsson einnig gert fyrir mig, og er niðurstaðan mjög svipuð og um d- og t-ræturnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.