Eimreiðin - 01.04.1944, Side 49
EIMREIÐIN
HEBRESKA OG ÍSLENZKA
113
lífskjörum frumbyggjanna, mismunandi lögun hauskúpunnar
•vara, nefs, tungu o. s. frv., sbr. t. d. mismuninn á langsköllum
°g þversköllum), mismunandi geðslagi, sem á sinn bátt á sér
margar orsakir, en þrátt fyrir þenna mismun má kenna greini-
lega svipaðar eftirliermur talfæranna í ýmsum óskyldum mál-
l*m. Þar eð frumbyggjar Indógermana liafa lifað að öllum lík-
mdum í Norð-austur-Evrópu fyrir 4—5000 árum og frumbyggj-
ar Semíta í Suður-Arabíu á sama eða svipuðum tíma, eins og
getið var uni, og allt málfræðikerfi þessara tveggja ntálflokka
er svo gerólíkt, eins og raun ber vitni, einnig í frum-indó-
germönsku og frum-semítisku, eins og þessi mál liafa verið búin
lil með samanburði allra þeirra mála, er greinilega beyra til
lu°rum málaflokknum fyrir sig, er ekki unnt að tala um skyld-
leika þessara tungumálaflokka á öðruni grundvelli en þeim, er
ller hefur verið rætt um. Hinsvegar er ekki unnt að neita þeim
möguleika, að semítisk og indógermönsk mál bafi einhvern-
Hina klofnað frá einu sameiginlegu máli, en ef litið er á þróun
mdógerntanskra mála, eins og hún er kunn á síðustu 3—4000
arum, og semítiskra mála á sania tíma, verður að álykta, að
slikt sameiginlegt mál beggja málaflokkanna sé að minnsta kosti
20000 ára gamalt, eins og áður er getið, svo að eittlivert
mark sé sett, en slíkar ályktanir eru einskisverðar, og verður
O'i að halda fast við skoðanir Herm. Hirt’s og annarra mál-
ffæðinga, að enginn skyldleiki sé enn sannaður eða sjáanlegur
1111111 semítiskra og indógermanskra mála.
Htjólkurframleidsluaöferö.
r- Balph P. Reece, prófessor í mjólkurfræði við Rutgers-háskólann, hefur
kvígu, sem aldrei liefur átt kálf, nijólka að staðaldri, og er franileiðsla
t jólkurinnar úr þessari einu kú orðin 3850 kíló. Hingað til hafa það verið
^11 6ild vísindi, að ekkert spendýr geti mjólkað nenia að ganga með
. ænu °g að afstöðnum hurði. En ineð því að sprauta hormónum í kvíguna
j.. J0ll8‘t vikur fékk dr. Reece Iiana til að nijólka. Gömul kýr, sem fætt liafði
nú"'' kaiia og altl lóga, fékk einnig hornióna-innsprautingu og mjólkar
‘ /2 lítra á dag. Þá hefur einnig tekizl að auka mjög kýrnyt nieð því að
auta í ký rnar efni, sem heitir thyro/irotein. Hefur nijólkurfranileiðslan
IZI UIU a0t að 24% með þessari aðferð.
(Úr Bandaríkjatimaritinu Forlune, nóv. 1943).
8