Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 59

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 59
eimreiðin SAGAN AF VALDA 123 °g framreiddar. Dag eftir dag gekk maður undir manns hönd að því kennarastarfi að reyna að vekja athygli Valda á fljúgandi °b hlaupandi flugum og skordýrum, reyna að innræta honum veiðihug þann, sem nauðsynlegur er fuglum. Allt kom fyrir ekki. Hann lærði aldrei stafrofið, hvað veiðar snerti. Hversu góðir sem lionum þóttu ánamaðkar, leit liann ekki við þeirn, þó hon- um væri sýndir þeir á jörðinni. Maður skyldi. ætla, að liann þekkti þá ekki, fyrr en þeim var haldið rétt fyrir framan nef- hroddinn á honum og þeir helzt látnir dingla alla leið ofan í hok — þá gleypti hann þá áfergur og sýndi á sér ótvíræða ánægju yfir slíku lostæti. f*egar á sumarið leið, var snúizt að því af fullri alvöru að reyna ;,ð hræða Valda, reyna að skjóta honum skelk í bringu, kenna honum að vera á verði og helzt titra af ótta. Því að einmitt þetta er hverri lífveru á vorum hættulega linetti brýn nauðsyn: þe«a, að titra af ótta. Þeim ótta, sem — éf liann er nógu vak- andi — stundum er fær um að afstýra voða. f*að mátti til með að kenna Valda að gæta sín gegn liættum, sem læddust að, — sérstaklega þeim, sem lœddust að, — áður en sleppt var af honum hendinni og iiann látinn sigla sinn sjó. Hg það varð að kenna lionum að leita fæðunnar. Hvorugt tókst. — Það var ekki með nokkru iifandi móti hægt l,ð koma því inn í heila Valda, hjarta né taugar, að heimurinn 88eti átt það tii að vera dálítið hættulegur, já, og jafnvei stund- Ur,í dálítið vondur, samhliða öllum gæðunum. Svartþrastarung- lnn hotnaði ekki minnstu vitund í handapati og öðrum ógnunum gestgjafa sinna, starði á alla tilburði þeirra með óblandinni Hirðu eða sem nýjan leik; stundum kom hann fljúgandi og reyndi að fóta sig á krepptum hnefa, sem reiddur var að honum. Hg hvað afkomuna snerti hélt hann áfrarn að vera algerlega Hahverfur því að vinna fyrir sér. Hvers vegna í ósköpununt Uttl hann að vera að leggja það á sig að leita uppi ánamaðka úti 11111 hvippinn og hvappinn, úr því að hann þurfti ekki annað en H'fta nefinu og opna það ofurlítið til þess að gómsætur orrnur 1 >Di beint ofan í kokið í lionum? í þeirri þýðingarmiklu náms- B>rein, að leita fæðunnar, lauk Valdi aldrei inntökuprófinu, hvað a lneira. Satt að segja komst hann aldrei lengra en það að •a nefi um þær flugur, sem hreint og beint áreittu liann, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.