Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 60
124 SAGAN AF VALDA EIMRBXÐIN kunnáttan svo lítil og áliuginn það naumur, að þær oftast sluppu lieilar á húfi. Aftur á móti hugkvæmdist lionum aldrei að elta liina fljúgandi fæðu á eigin vængjum, hregða sér á flugnaveiðar í sólskininu. Hann kom fljúgandi, dauðsvangur, en syngjandi, um leið og farið var að raða bollum eða diskum á borðið undir val- linetutrénu, enda ber því ekki að neita, að lians hefði verið sár- lega saknað, ef liann hefði ekki mætt. Þannig leið ein vikan af annarri, og Valdi óx og dafnaði, en áhvggjur gestgjafa lians ágerðust að sama skapi. Hvernig í ósköp- unum átti þetta að fara! Hvað mundi verða um Valda? Aum- ingja fuglinn virtist algerlega og endanlega ánetjaður í þeim álf- heimum, sem mannleg veröld augsjáanlega var lionuin. Hefði verið vitur maður við hendina, mundi hann liafa getað sagt fyrir, að engu væri að kvíða: engin gáta er það flókin, að lífið hafi ekki ráðninguna reiðubúna. Ráðningar lífsins á gátum tilverunnar eru ekki allt af eins liugðnæmar og á liefði mátt kjósa, það er satt; en þær eru hins vegar óskeikular, og það sem bezt er við þær: þær binda fullan enda á flókið mál. Þær eru þar á ofan ósköp einfaldar. Samt sem áður koma þær alla jafna flest- um aðilum á óvart. Hlutaðeigendur vaða sína leið í villu og svíma fram á síðustu stund, góna út í bláinn, en sjá hvergi rofa fyrir ráði. Þá allt í einu og óvart setur lífið punkt. Öll heilabrot þurrk- ast burt á samri stund eins og fis fvrir stormroku. Punktar lífsins eru sem sé endapunktar. — Svo stóð á um húsmóður Valda og fóstru, að lnin hafði brákazt í öklalið á öðrum fæti, skömmu áður en hann bættist í fjölskyld- una. Um stund hafði hún legið í sárum, líkt og Valdi, og lengur Jió. Það tók fullan mánuð, áður en liún mátti fara á fætur. Þegar hér var komið, liafð'i hún um nokkra stund verið á fótuin, ]>að er að segja, liún mátti klæðast og gat hoppað á öðrum fæti um húsið og garðinn, ef hún hafði einhvern eða eitlhvað að styðja sig við. Þá var ]>að einn dag, — það var meira að segja sunnudagur, og sólin skein, að faðir og sonur sátu á stólum sínum úti a grasbalanum að máltíð lokinni, en Valdi hafði hjúfrað sig niður í grasið á milli vina sinna og sem næst þeim, lá þar og naut lí*s' ins, liallaði undir flatt sitt á livað, eins og lians var siður, var að skoða liina töfrandi veröld og njóta gleðinnar og áhyggjuleys18' ins í vinaskjóli. Vinir lians vissu, að hann gat átt það til, eftir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.