Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 73
eimreiðin HÚN ELSKAÐI SVO MIKIÐ 137 lijarmans við prjónana. Og tunglið varp bleikföluin blæ á annan vanga hennar. „Hann er að skella á, Hildur, og gengur líklega í stórhríð“. »Ekki er það ótrúlegt. Hér hefur ætíð verið hin mesta snjó- kista“. Meira fékk ég ekki út úr lienni togað að þessu sinni. „Segðu mér eitthvað skemmtilegt, Hildur“, sagði ég uppörv- andi, litlu síðar. „Hvað ætti það svo sem að vera, drengur minn?“ „Eitthvað, sem á daga þína liefur drifið“. „Það er flest gleymt, drengur minn. Ellin hefur séð fyrir því“. „Hvað ertu þá gömul?“ „Ja, hvað lieldur þú, drengur minn?“ — Hún varð dálítið l'ressari í bragði við spurninguna. „Ég veit ekki.-------Um sextugt?“ „0, ég verð nú sjötug fyrsta sunnudag eftir trinitatis, ef ég tóri“. „Sjö tugi að baki! — Mér þykir þú bera þig vel“. „Það fer nú nokkuð eftir því, hvernig á er litið“. — Hún þagn- aði 0g starði um stund í glæðurnar, hugsi. „Þér hefur þótt gaman að hjúkra, er ekki svo, Hildur?“ „Hu, ekki get ég sagt, að ég hafi haft gaman af að horfa upp a Evalir þessara blessaðra aumingja“. „Nei, — en ég átti eiginlega við, að gaman væri að geta linað Þjáningar þeirra“. „Ja-há, þd getur manni liðið mjög vel, oftast nær“. „Þú munt hafa sérstaka ánægju af að hlynna að sjúkum, þar sem þú gerir heimili þitt að sjúkrahúsi þjáðum að kostnaðar- lausu“. „Guði sé lof,að liann hefur gefið mér efni og heilsu til þess a® geta það, Ekki verður líftryggingarfénu mannsins míns sáluga etur varið.-----Ég fæ forsjóninni aldrei fullþakkað fyrir gest- lna mína, drengur minn“. „Og ég fæ þér líklega seint fullþakkað, Hildur. Þú hefur 'erið mér ókunnugum sem bezta móðir. Með hönd þinni hefur Pu oft strokið burtu illþolandi sársaukann. — Anzi gat liann 'erið bitur, annað veifið“. þetta er ekki mikill sársauki, sem þú hefur mátt þola,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.