Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 76
EIMREIÐIN Um Pál Ólafsson, skáld. Eftir Guðmund Jónsson jrá Húsey. [Vestur-íslendingurinn Guð'mundur Jónsson frá Húsey í Tungulireppi, Norður-Múlasýslu, hróðir Jóns heit. Jónssonar frá Sleðhrjót, fluttist vestur um haf árið 1903 og liefur um langt skeið átt heima í „Vogar“ í Manitoba, Kanada. Árið 1937 hirtist grein eftir liann hér í ritinu undir fyrirsögninni: „Hvar var Hof í Hróarstungu?“ Hann hefur ritað fjölda greina um þjóðleg fræði o. fl„ og hefur hirzt eftir hann ýmislegt, en fleira mun þó óbirt í handriti. Vísast í þessu efni til formálsorða við fyrrnefnda grein lians í Eim- reiðinni 1937. Ritstj. \ Páll Ólafsson skáld var í lægra lagi meðalmaður á hæð, en þéttvaxinn og þreklega byggðm, nokkur lotinn í herðum, en ekki til stórlýta. Hann var handsmár og fótsmár og að öllu leyti liðlega vaxinn. Fjörlegur var hann og liðugur í hreyfingum, en þó laus við tilgerð og yfirlæti. Hár og skegg hafði verið 1 jós- leitt á yngri árum, að hann sagði, en dökknaði með aldrinum. Á síðustu árum var hann aðeins farinn að hærast. Ég legg ekki úl í að lýsa andlitsfalli lians, því það eru til allgóðar mynd- ir af lionum frá ýmsum tímum. Þó er myndin, sem fylgir kvæð- um lians, alltof alvarleg, því svo var liann ekki að jafnaði. Sér- staklega man ég eftir eldinum í auguni hans, setn aldrei dofnaði, þótt liann tæki hreytingum eftir geðbrigðum. Þegar ég man fyrst eftir Páli, unt 1870, var hann talinn með efnuðustu mönnum í Fljótsdalshéraði. Það voru leifar af Krossa- víkurauðnum, sem liann fékk með Þórunni Pálsdóttur, fyrrt konu sinni, sem þá var lifandi. Hún var mikilhæf kona og bu- kona mikil, enda mun hún hafa átt allmikinn þátt í búsæld hans á þeim árum, meðan heilsa lienmy leyfði. Páll var lienni góður og umhyggjusamur og bar mikla virðingu fyrir lienni. En liún var svo miklu eldri en liann, að þar gat varla verið um fulkomna ást að ræða. Hún lézt 1880, eftir langvarandi lieilsu- leysi. Sama ár kvæntist liann aftur, Ragnhildi Björnsdóttur Skúla- sonar umboðsmaniis á Eyjólfsstöðum. Næsta ár þar á eftir hygg ég, að hafi verið lians sælustu dagar, því liann unni lienni nijog- Það var eins og hann yngdist um mörg ár við þá giftingu, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.