Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 82
146 UM l’ÁL ÓLAFSSON SKÁLD 13IMREIÐIN sinni voru þeir á ferð og ég nieð þeim -— þá unglingur. — Þeir gleymdu víst stundum, að ég var með og töluðu um sitt hvað, sem ég átti víst ekki að heyra. Meðal annars minntust þeir a bónda, sem nýlega hafði tekið fram hjá. „Já, þetta liefur nu maður manni að segja,“ sagði faðir minn. Þá sagði Páll: Þetta segja maður má manni á degi hvurjum. En þó við meyjum þreifum á, þar að eigi spúVjum. — Þessari vísu hélt víst enginn okkar á lofti af vissum ástæðum. Einu sinni voru þeir á ferð á vetrardag, Páll og faðir rninn, og sá þá út yfir sléttlendið á Héraðinu, sem kallað er Eyjar. Þá sagði faðir minn: „Nú er hvítt að líta yfir Eyjarnar.“ Þa sagði Páll: Hvítt ér að líta á Eyjar út; en á þær vildi’ ég dæmast, ef ég bara ætti kút, sem aldrei kynni að tæmast. Það var einu sinni á síðustu árum Páls á Hallfreðarstöðum, að hann kom út að Húsey um lieyskapartímann. Það var vist fátt um hrífur hjá honum þá, svo liann vildi leita hjálpar hja mér í þeim efnum. Ég var þá ekki lieiina, en hann vildi ekki bíða og fór heim um kvöldið, en sendi mér orð um lirífurnar. En þegar hann var á heimleið, mætti hann manni, sem hannhugð1 að væri í sörnu erindum; þótti honuin því vissara að árétta ho» sína betur og skrifaði því þetta erindi á blað úr vasabók sinn1 og sendi mér: Mundi, þii sér og þekkir nú það allt, mitt lijarta biður. Við hefilbekk þinn í hreinni trú hjarta mitt krýpur niður. Sálarlielg löngun sé þar mín sívölu hrífusköptin þín og hausarnir, hausasmiður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.