Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 83
EIMREliUN UM I'ÁL ÓLAFSSON SKÁLD 147 Hrífurnar fékk hann daginn eftir. Og inargan smágreiða fékk hann á líkan hátt og þóttu vel horgaðir. Ég hef áður getið þess, að Páll var ekki vel kunnugur fræðum þeim, sem kennd eru á skólum. Þó mátti margt af honum læra, sérstaklega háttprýði og framkomu alla við hjú og gesti á heim- dinu. Að sönnu þótti hann nokkuð vanstilltur stundum, en kost- irnir voru yfirgnæfandi. Hann var mjög laginn kennari og tók °ft unglinga til kennslu fyrr á árum. Það voru ekki gjörðar lní- ar kröfur til menntunar bændaefna á þeim árum. Það þótti naegilegl ef þeir lærðu að skrifa, dálítið í einföldum reikningi, °g hámarkið var, að þeir lærðu dálítið í dönsku. Þessar náms- greinar kenndi hann vel og með furðugóðum árangri, því náms- tnninn var sjaldan langur. Ég get borið um Jiað af eigin reynslu, bví þótt minn námstími hjá Páli væri ekki nema ein vika, J)á hafði ég furðu mikið gagn af lienni. Það gat varla annað en tollað í minni, sem hann sagði til. Margir söknuðu Páls, þegar hann fór frá Hallfreðarstöðum, °g það enda Jjeir, sem ekki gátu komið skapi við hann á síðari arum. Það birtir ætíð í liugum okkar eldri mannanna, þegar við minnumst á gamla Pál. Örlög og endurgjald. Eftir dr. Alexander Cannon. (Framh.) ■"Á, sem skilur,hvernigendur- gjaldslögmálið starfar, getur vinnig hagað lífi sínu í sam- raemi við það starf. Honum cr Jjðst, að slaða lians og kjör í líf- "U|, hvort sem snertir heilsueða 'anheilsu, hamingju eða böl, er Jlls engin tilviljun, stafar ekki áhrifum frá neinu öðru en (igin breytni á liðnum tímum. Viljaskortur lians, dómgreind- arleysi og vanþroski á sökina á Jiví, live hægt lionum hefur miðað á þeim brautum til full- komnunar, sem lávarðar lífs- ins liafa mælt út mannkyninu til leiðbeiningar og lýst er í helgum ritum allra þjóða og allra alda. Þegar maðurinn hef- ur öðlazt þenna skilning, getur hann fyrst fyrir alvöru farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.