Eimreiðin - 01.04.1944, Page 84
148
ÖRLÖG OG ENDURGJALD
EIJVIREIBIN
að vinna markvisst að betrun
sjálfs sín og umhverfis síns.
Varðar þá miklu að gera sér
l jósi, livers eðlis viljinnogvil ja-
orkan sé, því undir réttri notk-
un þessarar orku er öll fram-
för komin. Fyrsta skilyrðið er
að einbeita viljaorkunni að á-
kveðnu takmarlú. En áður
verður þetta takmark að vera
ljóslifandi fyrir bugarsjónum
manns. Til þess að slíkt geti
orðið, verður að nota ímyndun-
araflið, en það er sá dásamleg-
asti og dularfyllsti eiginleiki,
sem manninum er áskapaður.
Sérbver atböfn er árangur
orku. En að baki hverrar at-
bafnar leynist meira eða minna
skýr bugsjón, sem er lykillinu
að viðhorfi mannsins til lífsins
og tilverunnar. Engir tveir
menn liafa nákvæmlega sama
viðborf. Hver einstaklingur
vinnur að sínu ákveðna mark-
miði, samkvæmt sinni eigin
bugsjón. Tökum listamanninn,
sjómanninn, bermanninn, lækn-
inn, tízkukvendið, lieimspek-
inginn, stjórnmálamanninn,
einvaldann, prestinn eða livern
sem er. Allir eiga þeir sér á-
kveðna hugsjón, en liugsjóna-
laus maður er aðeins vél-
brúða, stjórnlaust rekald á hafi
tímans, algerlega liáður vilja
allra annarra en sjálfs sín.
Hugur lians er vanþroska.
Hann er það, semCoomra Sanu
kallaði „skynlausa skepnu.“
En til þess að móta liugsjón-
ina í leir efnisbeimsjns, gera
bana áþreifanlega, þarf vilja-
þrek. Það væri að bera i
bakkafullan læltinn a<J fara að
rita bér um Jiróun vijjaus, svo
mjög sem um þetta ej’ni hefur
verið ræít og ritað almennt,
en það er nauðsynlegt að vekja
athygli á einu mjög þýðingar-
miklu atriði. Til Jiess að vilja-
orkan geti komið að haldi,
verður að þjálfa bana og temja
að staðaldri og án afláts.
Skrykkjótt og slitrótt vilja-
tamning gefur engan vararileg-
an árangur og 'er sem næst
gagnslaus til Jiess að ná til
fullnustu nokkru settu marki.
Sterkur vilji er bægfara þróun-
arfyrirbrigði og næst aðeins
með óslitinni og einbeittri
þjálfun. Reynslan sýnir, að
viljaorkan, sem lögð er fram til
að ná ákveðnu marki, er í réttu
blutfalli við styrkleika livatar-
innar, sem kemur viljaeinbeit-
ingunni af stað.
Tökum til dæmis ástina niill*
manns og konu. Þessi ástar-
bvöt er oft svo sterk, að bvor-
ugur aðili liikar við að taka a
sig liinar þyngstu Jiraulir öl
Jiess að ná settu marki og öðl-
ast uppfyllingu óska sinna og
vona. Ástarlivötin er gott dænn