Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 85
eimreidin
ÖRLöG OG ENDURGJALD
149
Ul sönnunar þeirri slaðreynd,
liversu fylling viljastarfsins er
svo mjög komin undir því, aft'
livötin til þessa starfs sé ákveff-
ln5 sterk og gagntakandi. Meft
þessu er varpað 1 jósi á sjálfl
starf meistaranna. Því þegar
niaður liefur loks vaknað til
skilnings á eðli og tilgangi lífs-
uis og gengið úr skugga um, að
^ðstu gæði J>ess — summum
bonum lieimspekinganna fornu
" ' seu hverjum manni nærtæk,
þá verður viljastarfsemin að
þessu marki óslitin og örugg.
uMáttur og dýrð guðsríkis“ er
^ivorttveggja orðið að veruleika
1 lífi þessara manna. Jafnframt
birtist sú staðreynd, semífyrstu
virðist fjarstæðukennd, að
niesta afrek viljastarfseminnar
<r að beygja einstaklinginn
“ndir alheimsvilja guðdómsins,
8v° að vilji vor verði eitt með
lionum. Sé bænin „Verði þinn
vilji“ flutt í einlægni, er hún
Seysilega sterk einbeiting þeirr-
ar llug8unar, að gera vilja biðj-
atldans undirgefinn vilja guð-
gnðdónis, sem beðið er til. Þessi
oinbeiting hefur náð mestri
iul lkomnun lijá mannkynsfræð-
Urum og helgum mönn-
l|ni. Dásamlegust viljaorka hins
fhiðdómlega meistara Jesú frá
j azaret opinberaðist í bæn
þeirri, er hann flutti í Getze-
lllaUe á stund neyðarinnar;
„Þó ekki sem ég vil, lieldur
sem þú vilt.“ Orð þessi lýsa
æðstu fullkomnun viljastarf-
seminnar og sýna manninn orð-
inn að yfirmannlegri veru, sýna
liinn fullkomna meistara.
Þá sex mánuði, sem dr.
Hensoldt dvaldi hjá Coomra
Sami, varð liann vottur að
mörgum dásamlegum fyrir-
burðum, sem þessi mikli meist-
ari hafði öðlazt vald tilaðfram-
leiða, fyrirburðum, sem að
flestu leyti voru sama eðlis og
ég lief áður lýst í fyrri ritum
mínum. Um leið og Coomra
Sami kvaddi gesti sína mælti
liann á þessa leið:
„Þú hyggst nú að fara til
Tibet, af því þú ert orðinn
þreyttur á fyrra umhverfi þínu.
Þetta er lofsamleg fyrirætlun,
en þó get ég sagt þér fyrir-
fram, að þú munt ekki finna
þar það, sem þú leitar að. Veg-
urinn liggur allstaðar oglivergi,
og sannleikans verður þú að
leita í djúpum þinnar eigin
meðvitundar. Það er engin al-
menn leið til, sem þú getur far-
ið til þess að öðlast fullkomn-
un, lieldur verður þú að leita
sjálfur og þola þjáningar áður
þeirri leit á brattann lýkur. Ég
var einu sinni í sömu sporum
og þú nú, og ég man vel þá
óþolinmæði og örvæntingu,
sejn stundum hejtók mig, þeg-