Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 88
152 ÖRLöG OG ENDURGJALD EIMREIÐIN andi. Hún liafði lieyrt um dá- samleg máttarverk J esú, ímynd- unarafl hennar hafði tendrazt, og hún sá sjálfa sig læknaða af krafti hans. Hún dró upp í liuganum mynd af líkama sín- um alheilum, og viljaorka lienn- ar beindist að því öll og óskipt, að þessi hugsýn skyldi verða að veruleika. Altekin þessari trú ryðst hún í gegn um mann- þröngina og snertir klæði meistarans. Staðföst trú hennar og orkan í bæn hennar um lækningu vekur svar í óskeik- ulu samræmi við orð meistar- ans: Biðjið, og yður mun gef- ast. Og liún verður alheil fyrir segulorkuna, sem liún dregur til sín frá meistaranum, en liann „fann samstundis á sjálf- um sér, að krafturinn (dyna- mis) gekk út frá honum.“ Á eftir viðurkenndi hann, að trú konunnar hefði gert það mögu- legt, að hún fengi ósk sína upp- fyllta, og lét í ljós velþóknun sína a því, sem hún liafði gert: „Far þú í friði og ver heil af meini þínu.“, Hver sem verið hefur upprunaleg orsök veik- inda liennar, var Karmalögmál- inu fullnægt á þessari stundu og liún þvegin hrein af sök í þessu sérstaka atriði. Afleið- ingu orsakar var þarna útrýmt á miklu skjótari liátt en ellu fyrir konunnar eigin liugarein- beitingu og trú. Með því að kynna sérKarma- lögmálið er fljótt liægt að ganga úr skugga um, að vegur þróunar er aldrei lokaður og að tækifærin bíða við dyrnar. Þetta er mikilvægur sannleik- ur, og ef þú liefur skilið liann og tileinkað þér, liefur það gagnger álirif á líf þitt. MótaSu í lxuga þér þá fullkomnun, sem þú villt öSlast, og þú munt ö81• ast hana. En varastu að eyða orku þinni í tilgangslaust víl yfir hjáliðnum ágjöfum örlaganna og gleymdu hryggilegum og ömurlegum atburðum. Notaðu heldur liðin mistök og mæðu sem hvöt til nýrra og nytsamra dáða og beittu ætíð orku þinni eingöngu í þágu hins fagra og góða. (Hér lýkur fyrsta kafla bókarinnar um örlög og end- urgjald eftir dr. Alexander Cannon. En í nœsta liefti hefst II. kafli, og fjallar hann um endurholdgunarkenning- una).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.