Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 94

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 94
158 RITSJÁ EIMUKltJIN þessarar sögu liefur ýmislegt í það að geta þetta, t. d. létta frásagnargáfu og lotningu fyrir verkefninu. Bókin er, að ínínum dómi, rituð í hinum rctta anda, — anda virðingarinnar fyrir hinu iiáleita og dularfulla í líf- inu og tilverunni. En það er ekki nóg. Það vantar ineiri arnsúg í flug- ið, breiðari lýsingar, meira líf. Sagan á að gerast uin miðja 18. öld, en sem söguleg skáldsaga er hún misheppnuð. Hún hefur ekki á sér hlæ aldarfarsins, svo að nokkru nemi. Og persónurnar eru óljósar og dauf- ar, nema helzt Geirrún. Og Selvogur verður í sögunni að nokkurs konar lokuðum heimi, sem við trúum varla, að sé til — án tengsla við þjóðina og landið að öðru leyti cn því, að yfirvöldin, andleg og veraldleg, koma lítillega við sögu. En þó að ýmislegt megi að bókinni finna, er hún vel læsileg, eins og allt, sem frú Elinhorg ritar. Hér liefur hún, því miður, reist sér hurðarás uin öxl. Það þyrfti penna Selmu Lagerlöf lil að gera þessu efni full skil. Jakob Jóh. Smári. Magnús Jónsson: ALÞINGISHÁTÍÐ■ IN 1930. Rvík 1943. (H.f. Leiftur.) Seint munu þeir, er staddir voru á Þingvelli vorið 1930, þúsundára- hátíðina miklu, 'gleyina heildaráhrif- um þeirra merkisdaga. Hitt er jafn- víst, að margl af því, sem þar fór fram, fyrnist fljótt og gleymist jafn- vel með öllu, nema að skráó sé. Hefði því af þeirri áslæðu bók slík sem þessi átt að vera komin út fyrir löngu. Magnús Jónsson dr. tlieol. liefir hér unnið nauðsynlegt verk, sem ekki inátti dragast öllu lengur, að safna lil og semja sögu þessa ein- slæóa athurðar, er islenzka þjóðin ininntist þúsund ára afmælis alþingis, elztu löggjafarsamkomuimar, sem til er í heiminum og enn starfar. Bók- inni er skipt í þrjá aðalkafla. Er sá fyrsti uni undirbúning hátíðarinnar, annar um hátíðina sjálfa og sá þriðji um ýmislegt, er fram fór um alþing- isliátíðina. Bókin er mjög smekklega úr garði gerð og prýdd fjölda mynda. Ekki hef ég rekist á missagnir, sem verulegu máli skipta, og flest mun til tínt í sambandi við hátíðina, sem vert er að geymist og varðveitist frá að falla í fyrnsku. Það er gaman að rifja hér upp ævintýrið um þessa 3—1 viðburðaríku hátíðisdaga á Þing- velli, ævintýrið, sem öll þjóðin sam- einaðist um að gera sem glæsilegast, sem og tókst. Sá samhugur og sam- takavilji, sem þar ríkti, varð að þjóð- arvakningu, eins og allt af, þegar þagnar „dægurþras og rígur“ og allir standa sem einn maður. Það er gleði- legt að lifa nú aftur á þessu ári nýtt vor, sem miimir á vorið fyrir 14 ár- uin, og er þó að öllu mikilvægara og afdrifaríkara um ókominn tíina. Eg liafði mikla ánægju af að rifja . upp minningarnar með því að lesa hókina um alþingishátíðina 1930, af því hún varðveitir frásögnina uin einn þeirra of fáu athurða úr þjóð- lífinu, er allir flokkar og sundrung gleymdust fyrir eiiihug og samvinnu alþjóðar. Slíkir atburðir þyrftu að verða sem flestir. Si’. s. Islenzk fornrit, VI. bindi: VES’I■ FIRtilNGASÖGUIi. Reykjavík, MCMXLlll (Hiö íslenzku forn- ritafélag). í þessu nýútkomna bindi íslenzkia fornrita cru fslendingasögur þær, sein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.