Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 95
EIMREIDIN KITSJÁ 159 gerasl á Vestfjörðuin eða við þann landshluta eru kenndar, en þessar sögur eru: Gísla saga Súrssonar, Fóstbræðra saga, þáttur Þormóðar, Hávarðar saga ísfirðings, Auðunnar þáltur vestfirzka og Þorvaldar þáttur krákunefs. Hafa þeir Björn K. Þór- ólfsson og Guðni Jónsson gefið út hindi þetta og ritað að því langan Og ítarlegan formála. Fornritaútgáf- unni miðar áfrant jafnt og þétt, þrátt fyrir ýmsar tafir, og vinsældir henn- ar aukast jafnt og þétt, þrátt fyrir ýmis konar samkeppni. Sá mikli fróð- leikur uin sögurnar, staðfræði þeirra, höfunda, aldur, tímatal, handrit, gerðir og útgáfur, sent jafnan er að finna í formálunum að þessari út- gáfu fornritanna, er út af fyrir sig onietanlegur hverjum þeim, sem vill afla sér þekkingar og fræðslu um Pann mikla hókmenntaarf vorn, sem íslendingasögurnar eru og verða. Sama má segja um orðaskýringarnar neðanmáls við sjálfa sögutextana. Hið íslenzka fornritafélag hefur með ntgáfum sínum á fornritunum unnið •nikið og ágætt starf. Félaginu er bað að þakka, að nú eru út koniin ■'tu hindi þessarar vönduðu útgáfu °g að ný bætast við árlcga. Það liefur gefið og er að gefa þjóðinni livort- t'eggja í senn: alþýðlega og vísinda- fega útgáfu Islendingasagna. Útgáfu- starfsemi þess er sérstæð í íslenzku Fókmenntalífi nútímans og á skilið fullan stuðning allra íslendinga. Sv. S. luc. S. Worm-Miiller: NOREGUR UNDIR OKl NAZISMANS. Rvk. 1944. (Bladamannajélag Islands.) ^ók þessi, sem er eftir fyrrv. pró- fessor í sögu við Oslóarháskóla, cr saga innrásar Þjóðverja í Noreg allt frá því hún liófst 9. apríl 1940 og þar til henni var að nafninu til lokið, en síðan fylgir frásögn af lífi norsku þjóðarinnar undir oki innrásarhersins allt til nóvemberloka 1943. Prófessor Worm-Muller var sjálfur vottur að innrásinni, en flúði úr landi seint á árinu 1940, liefur síðan komið til Is- lands og lialdið hér fyrirlestra um haráttu Norðmanna í yfirstandandi styrjöld. Eins og hók þessi ber vitni um, hefur innrásinni í Noreg aldrei verið lokið nema að nafninu. Norska þjóðin hefur harizt gegn innrásinni og berst enn, innrásinni í norska þjóðarsál, árásinni á frelsi og sjálf- stæði Noregs. Höfundurinn skýrir ljóst og skilmerkilega frá þessari þrotlausu baráttu. Efnið er að meslu sama og í fyrirlestrum þeim, er höf- undurinn flutti hér í Reykjavík suiii- arið 1942. Bókin er prýdd nokkrmn góðum myndum og verður að teljast merkilegt heimildarrit um þjáningar og þrekraunir Norðmanna yfirstand- andi ógnatíma, en éinnig um hetju- dug þeirra, óslökkvandi frelsisþrá og ættjarðarást. Sv. S. Are Waerlund: MATUR OG MEGIN. Þýðandi Björn. L. Jónsson. Rvk. 1943. (Náttúrulœkningajélag Isl.) Höfundurinn er sænskur mann- eldisfræðingur, áhugamaður mikill um umhætur á malaræði manna og svarinn fjandmaður allra erfikenn- inga hinnar liefðhundnu heilsufræði. Áður hefur Náttúrulækningafélag Is- lands gefið út eftir hann aðra hók, „Sannleikann um hvíta sykurinn", sem út kom 1941 og er nú uppseld. Starf Náttúrulækningafélags íslands liefur þegar horið þann árangur, að nú er í undirbúningi opnun nýs mat-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.