Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 16
XVI Ljóðasöfn: eimreiðin Einar Benediktsson: Ljóðmæli I—III. Verð 100 kr. og 150 kr. Aldrei mun framar verða um það deilt, að Einar Benediktsson var eitt hið allrafremsta af íslenzkum skáldum allra tíma. „Til alheims- frægðar var þín gáfa gjör“, kvað Jón Magnússon um hann. Einar hefur löngum verið talinn torskilinn. Hann mun reynast miður svo þegar menn lesa ljóð hans í heild og með góðri athygli.'Og hér eru þau öll. Jón Magnússon: Bláskógar I—IV. Verð 120 kr. og 160 kr. Höfund- urinn var eitt af djúphugulustu skáldum íslendinga og einn hinn sanngöfugasti maður síns tíma. Hvorttveggja sanna ljóð hans. Þegar „vitri biskupinn", Þórhallur Bjarnarson, valdi í Skólaljóðw, fór hann eftir því, hvaða kvæði hann óskaði sérstaklega að börn sín lærðu. Þetta var hans mælikvarði. Ekki mundi hann hafa gengið fram hjá Jóni Magnússyni. Snót, útgáfa síra Einars Thorlacius í tveim bindum, verð 50 kr. og 70 kr. Á meðal íslenzkra bóka hefur Snót átt fáa sína jafnoka um vinsældir. Af þrem fyrstu útgáfunum var hver um sig a^ talsverðu leyti ný að efni. í útgáfu síra Einars, hina fjórðu, eT allt efnið tekið — einnig skýringarnar. Hún er stærsta úrvals ljóðasafn íslendinga. Svanhvít, Ijóðaþýðingar eftir Matthías Jochumsson og Steingrin1 Thorsteinsson. Fáar bækur hefur þjóðin beinlínis elskað eins og Svanhvíti. Hún mun eflaust enn um langan aldur halda áfram að elska þessa óvenjulegu perlufesti — líka óbornar kynsióðir- Nýja útgáfan er að öllu leyti stórum vandaðri en hinar fyrri. Svava, ljóðasafn eftir Benedikt Gröndal, Gísla Brynjúlfsson og Stem grím Thorsteinsson. Bók þessi hefur að geyma nokkur af a^ra fegurstu ljóðum íslenzkrar tungu, enda höfundarnir þrjú af hot skáldum nítjándu aldar. Yfir Svövu hefur ávallt hvílt einhver töfradýrð, sem ekkert bendir til að blikna .muni um fyrirsjaan legan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.