Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 43
EIMrbiðín ÆVINTÝRI PÁLS Á HALLDÓRSSTÖÐUM 267
kosta og allrar liegðunar, slíka virðingu og ástsældir, sem telja
'orður fágætar í hópi íslenzkra kvenna.
Margir liafa fært það í tal við húsfreyjuna á Halldórsstöðum,
ivílíkti furðu það megi þykja sæta, að liún skyldi kjósa það-
utskipti að giftast lieim í íslenzka sveit, þar sem henni hefðu
' aðið allar leiðir opnar um úrvalsgjaforð og jafnvel söngfrægð.
varar liún þá jafnan á eina leið, að hin liógværa framkoma
^ S ^16^1 fallið sér bezt í geð af öllu, sem hún hefði átt kost á,
f . ,1Un llefði ekki orðið fyrir vonbrigðum og að liún vildi ekki,
I, lmn hefði átt þess kost, hafa skipti á auði og frægð og því
’ sern hún hefur lifað. Þennan vitnisburð um Pál Þórarinsson
sein eigmniann og samfylgdarmann í langri sögu, tel ég nógsam-
< rfUl °8 Slzt verða vefengdan né heldur umbættan.
tf ^ Cr 111 marks um ástsældir frú Lizzie, að á sextugs-
g Uællllennar liéldu konur í Kvenfélagi Reykdælalirepps henni
j Sa?,^ 1 Laugaskóla og kusu hana heiðursfélaga.
iSurlagi minninga sinna segir Páll á Halldórsstöðum meðal
hræddist mest fátæktina liér á þeim dögum, því
átt^ *annSt 1UU1 svo nillclh horið saman við það, sem konan hafði
var 3 VenjaSt' Við nánarl kynningu kom það í ljós, að Lizzie
tehrumeira lmeÍgS tl] jless en éS að vilja taka Íífið í stórum
j,e^ ® Sat aftur á móti sætt mig við að sötra það með liægð.
nukið ,aillræni1 1 skapfari okkar varð til þess að reyna nokkuð
bess fi hjúskaparböndin, og við hæði urðum að beygja af, til
fvriM Vama l'VÍ a3 jlaU llr>stu’ en Það var °kkur ógeðfellt að
ía g. ,yrftl aS koma. Og ég var í engum vafa um það, að konan
og^ lief'mra 1 SO,urnar °8 fórnaði meiru en ég. Fyrir það var ég
óðum -*Va]lt VCrÍð llenni svo þakklátur. Og nú nálgumst við
kennd j* afanSa8taðl1111 lneð hugann fullan af þakklætis-
Sl'L 'VOrt tl] annars fÝrir lan8a og góða samfylgd“.
uúkin C1 Saga :< HtiUdórsstöðum. Ég tel liann liafa verið
virt' 111 ,gæflnnann’ að svo giftusamlega farnaðist, svo mjög sem
verð ailættu 8tofnað, er liann festi ráð sitt. Mun þess lengi
föar minnst’ bann auðgaði sögu þjóðar sinnar að ævintýri svo
kru og fágætu.
Jónas Þorbergsson.