Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 47
EIMreiðin SKÓLAHÁTÍÐIN FYRIR RÚMUM 50 ÁRIIM 271 0 siu nafu á kort stúlkunnar, svo ekki yrði um neinn rugling c misskilning að ræða. Ef einhver töf varð að ráði, var viðbúið «3 kort þeirrar næstu væri útskrifað og ef til vill þá allur gleði- mrinn rokinn út í veður og vind. Til allrar hamingju var bót í i, þær vissu sínu viti og liöfðu líka sína meiningu og vilja, ær gátu liaft það til að geyma einn eða tvo dansa undir því ' Ir8 rnh að þeir væru lofaðir. Þær renndu grun í hverjir mundu ma og vildu eðlilega einliverju um það ráða liverjir dansfélagar p rra yr®u um kvöldið. Kortið var loks alsett nöfnurn, frú v^etersen, setzt við píanóið í horninu, og fyrsti „marsinn“ glumdi V' ’ 1Ver llneigði sig fyrir sinni dömu, og þyrpingin komst á hreyf- ’ Par ‘i eftir pari, en duxinn í sjötta bekk, eða ef hann var nndraður þá sá, er gekk honum næstur að mannvirðingum, , hroddi fylkingar með dóttir landsliöfðingja, amtmanns eða út'? llf8 ser við hlið. Nú var dansað langa stund með alls konar ^ urdurum og skiptingum og smáhvíldum á milli. Aftur gengu . pör í líkri röð, og aftur var dansað — 4—6 pör á gólfinu í nn og oft fleiri, þessir þættir voru vanalega þrír í hverjum ’ en ‘<ð honum loknum kom dalítil hvíld. En þá kom næsti ans með nýrri dömu og nýjum áhugamálum. Hver dans stóð ko'F ruman hlukkutíma, allan þann tíma var maður nokkurs kv ^ ^61^^agr þeirrar stúlku, er ráðin var í þann dans sam- n it kortinu, átti að ganga með henni og leiða hana, þegar heni "'T Var’ ^ansa við hana, þegar það átti við og sitja hjá jj . Hss a mi,li, sjá henni fyrir öllum þörfum t. d. útvega þ^'11?? _a^ <lr<‘hka, ef hún var þyrst, ef hún glataði einhverju, þ.-t a.v Clta að þvi °S finna það. Ef hún þyrfti til snyrtiherbergis, - 3 v,gJa henni þangað — bara að dyrunum og bíða svo helzt i .f. gillum fyrir framan þangað til liún kom, gat það varað a stund, t. d. ef laga þurfti rifu á kjól eða setja upp hár, sem dálitl ærzt liafði úr skorðum. Mestur vandmn var að vera skemmtilegur, tala við stúlkmia um 0 ’ Seni henni var hugleikið, því ekki dilgði að sitja lijá henni *ra l,e4íjandi út í loftið eins og glópur. Nærtækasta umtals- sinni 'r1 lláWÚrulega veðri3’ llæla þyí’ ef það var gott, lýsa gleði inu V I' ÞVÍ’ aÚ ekki skYlcli rigna, meðan gengið var í öllu skart- arnir^ 161111311 °S UPP 1 skólann, sjölin, fínu kápurnar og liatt- ’ ‘Últ hefði eyðilagzt, því fæstir áttu góðar regnhlífar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.