Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 44
BIMREíIÐIN
Skólaháiíðin fyrir rúmum
50 árum.
Eftir Ingólf Gíslason■
Ingólfur Gíslason.
Helzta skemmtun fyrir latínuskóla-
pilta var skólahátíðin, sem var lialdin
ár livert á fæðingardegi konungsins —
Kristjáns IX —- þann 8. apríl. Vandað
var til liennar eftir föngum, kosm
5-manna nefnd meðal efstubekking-
anna, settust þeir á rökstólana fyrstu
dagana í apríl og réðu ráðum sínuin-
Hátíðin var tvíþætt að því leyti, «ð
greint var milli þeirra, er tóku þatt 1
dansinum og nefndust „ballistar“, °r
liinna, er ætluðu að skemmta sér við
spil, tafl, samræður og slíkt, nefndust
þeir „rallistar“. AUir sem ætluðu að
taka þátt í hátíðinni, skrifuðu sig **
lista og tóku þá fram, livorn flokkinn þeir ætluðit að fylla. „Ralhst
ar“ greiddu lægra gjald, því þeir tóku ekki þátt í kostnaði veg»‘l
dansmeyjanna. Annað atriði í starfi nefndarinnar var að athuga
hvaða stúlkum skyldi bjóða og sjá til þess, að sem flestar af ung
meyjum bæjarins kæmust að, þær er vegna stöðu sinnar, aldurs or
annarra aðstæðna ættu siðferðislega kröfu til að njóta þessaraf
beztu og virðulegustu skemmtunar ársins. Svo þurfti að athuga’
hvort ekki væru staddar í bænum embættismannadætur utan a
landi eða aðrar fegurðardísir, sem ekki mátti án vera. Hver
isti“ var að vísu frjáls að því að bjóða sinni stúlku, en nokkurskoi
ar ritskoðun fór þó fram, því dömulistinn varð að ganga í geg,lUI.
greipar stjórnarnefndarinnar, og fyrir gat komið að einbver
þann kost vænstan að bætta við áform sitt og bjóða annarri, sei^
betur þótti til þess fallin að prýða bópinn. í þriðja lagi þur tx ‘
undirbúa skólaliúsið, sópa það og prýða, bera rúmin úr sve n