Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN REGNBOGINN 245 Gunria litla leit á ný fram til dalsins. Hún lioppaði og klappaði saman lófunum: Regnbogi, regnbogi! Hún þaut af stað út og °fan túnið, hægði síðan á sér, en gekk þó hraðan gang. Flétt- urnar flöksuðust um vangana og brjóstið, og kinnarnar voru rjóð- ar’ augun rök og gljá og munnurinn opinn. Það var undarlegt 111eð regnbogann. Hann var hér um bil aldrei í Fellsblíðinni, yestan við bæinn. Það var eins og góður guð gæti ekki hugsað Ser stað fyrir liann annars staðar en frammi í Múladal eða inni undir Höfðaskál! Telpan var nú komin út í móana, lioppaði léttilega þúfu af þúfu. Framundan var brúnleitt þýfi, en svo tóku holtin við, holt jueð mörgum, mörgum litum. Sjálf voru þau vætugrá, en svo var pað blessað lyngið, ljósgrænt, bláleitt og rautt, rautt eins og . . . eins og blætt befði í silfraða dögg. En ósköp var orðið að sjá þær, ambagrasþúfurnar. Ha, liæ! Þær minntu helzt á skallann á prest- mum. Hann var svona toppmyndaður eins og þær. Gunna litla skoppaði áfram. Hún liorfði nú á regnbogann, og Pa lék bros um varirnar á henni. Kannske hún fengi nú óskina uppfyhta. Hún ætlaði ekki að óska sér þess, að hærinn á Felli ^eri orðinn að stóru húsi, að faktorshúsi eða gylltri ævintýra- U ' Hún vissi eitt, sem tók öllu öðru fram. Hún ætlaði að óska, a3 hún gæti flogið, ekki bara á næturnar og þá þangað, sem Uglarnir vildu fara með hana, heldur hvert sem henni sjálfri ýudist, til Danmerkur og Frakklands, Bjarmalands og Blálands 8 Serklands og Indíalands og Ameríku og Persíu og Asíá, þar ^ m Sírus hafði verið konungur, — já, til Tyrklands líka, þó þar e^ggju vondir menn og guðlausir, -—- allt vildi liún sjá ... Og to U"'n Þreytt á leiðinni yfir hafið, þá settist liún á siglu- I m a einhverju skipinu, og svo segði skipherrann: Nei, er þetta engill — eða livað, sem allt í einu er seztur arna á toppinn á skipinu okkar? Þá er guð með okkur! , , æth þeir byðu lienni nokkuð að borða. Englar þurftu 1 Ueinn mat .. . Nú, liún gæti þá að minnsta kosti beðið þá lJa ‘ Hún veifaði bara vængjunum og kallaði: Skipherra, skipberra, gefðu litlum, svöngum engli eina þU ftönsku pampólsbrauði og vel af sméri ofan á! a yrði skipherrann hissa og segði ekki neitt svona fyrst. En 8Vo myndi lnin kalla:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.