Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 80
304 ÖRLOG MANNSBARNSINS EIMREIÐIN vist þar í sveitinni og átti þegar barn fyrir, er hún liafði nteð sér. Og hún gat ekki unnið fyrir þeim tveimur. Faðirinn, sem var kvæntur maður, átti fjölda barna; það var aðeins einn kostur fyrir hendi: Jireppurinn. Svo litla stúlkan var raunverulega komin á sveitina, áður en hún fæddist. Hún vissi ekkert urn það, að liún væri á sveitinni, þar sem hún skreið í grænu túnþýfinu og týndi sér blóm, né lieldur að neitt væri til, sem liéti því nafni, enn síður að það væri liugtak, sem flestir hinna fullorðnu óttuðust alveg takmarkalaust. 1 mannheimum er oft rnikið um það rætt, hve liryggilegt það sé að vera einmana og einstæðingur. Mennirnir segja svo margt og meina oft svo fátt. Og livað litlu stúlkuna snerti, skjátlaðist þeim algerlega. Hún liafði allan þann félagsskap sem liún þurfti, að minnsta kosti þar sem hún sat nú. Hún hafði aldrei séð annað harn, liafði yfirleitt ekki hugmynd um, að nokkur önnur smávera sem hún væri til. Og hún var nýbúin að kynnast því, sem hún undi sér við, því þetta var fyrsta sumarið, sem liún þekkti, og fyrr hafði liún ekki skynjað þær kynjaverur, sem nú styttu henni stundirnar, — skeljar, blóm, blæ og bjartar bárur. Hún liafði dafnað furðanlega eftir aðstæðum. Gömlu hjónin áttu kú, og liún bjargaði lífi telpunnar fyrsta veturinn, því mjólk- in liennar var það eina í kotinu, sem fætt gat svo ungan munn. En að vetri myndi engin kýr verða. Hún fékk í sig einhverja pest ^iemma sumars og var lógað. Góð kona af næsta bæ liafði oft síðan skotið mjólkurflösku heim í kotið. Og smámeyjan hélt áfrain að dafna jafnt og þétt. Allir nienn eiga sumar í ævi sinni, livort sem þeim er tekið tveim liönduin, þegar þeir fæðast í lieiminn, eða enginn vill af þeim vita. Og Jiað er og verður stöðug spurning, hverra sunuir eru dýrðlegri. Litla stúlkan í kotinu á nesinu svaf vært og draum- laust. Snemnia morguns vakti sólin hana, því þetta var eimnuna gott sumar. Þá sjaldan rigndi, var litla stúlkan stúrin og gr®* stundum, eins og grátið er, Jiegar þráður vinur bregst. En svo kom 8Ólin aftur og bros í stað tára. Þannig leið sumarið. Svo gekk veturinn í garð. Og ha'nn var eins kaldur og liarður og sumarið hafði verið hlítt. Stórhríðar og ófærð, meira að segja svo mikib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.