Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 89
eimreiðin
KITSJÁ
313
enda eru þeir luettir ljótir og svo
andhælislegir, að ekkert kvæðalag er
til við þá, og geta þeir því nauniast
rímnahættir talizt (3., 5. og 6. ríma
> Þórgunnurímum). Því yrkir liann
ekki t. d. stikluvik, stuðlafall, staf-
hendu o. s. frv.?
Ekki get ég fallizt á, að útkoma
rímnanna sé mikill viðhurður í ís-
lenzkum nútímakveðskap (shr. for-
niálann), nema að því leyti, að rímur
ttyortar eru nýnæmi nú um stundir.
Þrátt fyrir aðfinnslur mínar liafði
eB gainan af að líta yfir þessar rínt-
11 r, og þær eru betur ortar en ekki.
Eg hef orðið svo fjölorður um þær
af því, að höfundurinn er enn barn-
ttngur og virðist liafa efni og rím-
leikni til að gera betur í framtíð-
'ttni, en gæta verður þess, að sitt
er hvað rímleikni og skáldskapur,
þótt gott sé saman. Um fram allt
verða þeir, sem rímur ætla að yrkja,
að varast að steyta fót við húnings-
lýtum eldri rímna. Ef gera skal rímur
nð lífrænni ljóðagerð, verður að veita
)teim að nokkru leyti í nýja farvegu.
Skáldin verða að túlka söguefnið
tokkuð á eigin kostnað, en binda sig
ekki um of við bókstafinn. Kenningar
kæfa vel, en ekki of margar eða
stnekklausar. Listaverkum er líka
kjarnargreiði unninn með því að snúa
)teim í flatrímuð ljóð. Annars verða
'tyjar rímur aðeins skemmtilegt fá-
Kteti innan um bökaflóðið, og það
ttðeins fyrir einstaka menn.
Þess má geta, að frágangur liókar-
tnnar er hinn prýðilegasti.
I[ Vafurlogar, Ijáii eftir Pétur Jak-
obsson. Reykjavík, 1946.
I ctur hefur áður fengizt við að-
yfkja rímur. Hann hefur áður ort
Bolavallarímu og eina eða tvær kosn-
ingarímur, sem birzt hafa í fyrri hók-
um lians.
Rúmur helmingur þessa kvcrs eru
rímur, þrjár að tölu, liitt kvæði. Er
efni þeirra tekið úr Grettlu. Kaflarn-
ir, sem skáldið yrkir út af, eru við-
ureign Grettis og Gláms, dvöl Grettis
á Reykhólum og koma hans á Hegra-
nesþing. Eru allar rímurnar ortar
undir ferskeyttum liáttum, ein undir
hringhendu og tvær undir frum-
hendu.
Pétri mun láta einna hezt að yrkja
rímur. Til rímna liafa yfirleitt ekki
verið gerðar miklar kröfur um frum-
legan skálskap. Látið hefur verið
nægja, að formið væri stórlýtalílið,
og auðvitað hefur ekki verið slegið
hendinni á móti snjöllum líkingum.
Það er mála sannast, að rímur þess-
ar eru í góðu meðallagi, eftir því
sem rímur Iiafa almennt verið kveðn-
ar. Að vísu er ekki neins staöar um
skáldleg tilþrif að ræða, en fyrir
koma þó lífrænar kenningar, þótt
nokkuð hefðbundnar séu (Óðins háa
salasól svam í skýjum hildar, -bls.
11), og margar vísur eru slétt og
vel ortar. Sem dæmi af handahófi
skal nefna:
Ei má draga af sér hér,
orði liaga snjöllu.
Opin saga ögrar mér
út á Bragavöllu.
Á hinn hóginn hefur höfundurinn
eklci losast undan liinum forna
draugi, sent fylgt hefur rímunum,
eyðufyllingum, smekklitlum umritun-
um, röngum orðinyndum o. s. frv., og
ætti honum þó að vera það kleift,
því að maðurinn er gæddur talsvert
mikilli liagmælsku. Allt um það hafði
ég gaman af að líta yfir rímurnar og
sjá í anda þennan bragumglaða mann,
sem situr mitt í skarkala borgarinn-