Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Page 25

Eimreiðin - 01.10.1946, Page 25
EIMREIÐIN REGNBOGINN 249 Skyndilega brosti hún. Hún kastaði fléttunum aftur á bakið, °g a ný skein sól í augum hennar. Auðvitað var þetta allt saman kara gaman! Vitið þið, drengir, sagði bún í heitum og hálfhvíslandi róm, ' vitið þið, hvað ég er að fara? Handleggurinn á Þorgils sé, og augun hvörfluðu til Egils, sem stóð með báðar hendur lyftar til hálfs, eins og hann liefði ætlað fara að kasta einhverju, þó að liann raunar héldi ekki á neinu. Þorgils glápti, en svo sagði hann í hlakkandi og rudda- iegum tón, sem átti að breiða yfir eittlivað: Við vorum einmitt að spyrja þig að því, asninn þinn! Hún virtist hvorki taka eftir skammaryrðinu né því, hve rottalega orðin voru sögð. Hún sneri sér við og benti: - Sko! Þeir góndu, bræðurnir. , Sko, hvern andskotann? grenjaði Þorgils, sem grunaði nú gild rök til áreitni af hendi þeirra bræðra. Var liún ekki að liafa Pa að liáði og spotti, stelpuskrattinn? liegnbogann, regnbogann! Aftur góndu þeir bræður. Svo litu þeir livor á annan og því æS* bessa hrosandi telpu. Síðan mælti Þorgils: , ®rtu kandvitlaus, stelpufjandi? Heldurðu að við séum þeir q vaðir fábjánar að liafa ekki fyrr tekið eftir regnboga, — ha? é orgils kreisti svo fast lirossataðsköggulinn, að hann muldist sundur í lófanuni. H ^ enni eins og linykkti snöggvast við stóryrði Þorgils, en svo °stl hún enn á ný, og nú deplaði hún augunum. Henni sýndist ra dillað eins og þeim, sem veit sig vita eittlivað dásamlegt, 1 hann kemst að raun um, að aðrir vita ekki. •þ v'itið þið þá virkilega ekki það, sem ég veit? r steinþögðu, og hún hóf rödd sína í hæðir: itið þið það ekki, að ef maður kemst undir regnbogann, , ® tl*r 1Ua‘hir óskað sér, livers sem maður vill, og fengið óskina uPpfyllta? au r r 6vuru^U ekki strax. Undrið og ævintýrið Ijómaði úr þessum ' hlö 11 r þessari rödd. Loks sagði Þorgils, og liann skeíli- n það var eins og tómaliljóð í hlátrinum:

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.