Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 20
244 REGNBOGINN EJMREIÐ.rN allt áður en varir, rof og rjáfur og hvaS eina, þó ekki sé það einu sinni hátimbraS. Ójá, já, barnungi. Gunna litla sat enn um stund grafkyrr og starSi á ömmu sína þessum stóru, skæru augum, sem voru eins og dögg, sem morgun- sólin glitar gegnum skýjaslæSur. Prjónarnir glömruSu, dropar drupu á gólfiS frammi viS dyrnar — og eimur af sætrömmum móreyk barst framan úr eldhúsinu. Loks stóS telpan á fætur. Hún tyllti sér á tá, þandi út brjóstið, rétti út frá sér handleggina og sogaSi aS sér andann. Svo flökti liún augunum til gluggans og tók á sprett fram baSstofugólfið- Hiin opnaði burðina. Það marraði í stafnum, þegar snærið > dragsteininum dróst eftir viðnum, og eimur af tré barst að vitum telpunnar. Hún smeygði sér milli liurðar og stafs. Steinninn skall við dyrabúnaðinn, og Gunna litla var horfin. En gamla konan starði með íliugun á lokaðar dyrnar. Svo f°r hún að raula með veikri og briktandi rödd: Flýgur fugl um móa, flýgur móleit lóa. Dilla ég þér og dilla ég þér, dálítið barnkorn. Hætt er í veröld gullunum þeim, sem glóa. 0, það er nú svo, og svo er nú það, og drottinn náði mig' Illt liefði manni nú þótt, ef bún befði verið einhver herfa °£ rifskinn, blessuð ögnin sú arna — en þessi ljómi! Gunna litla hoppaði eftir stéttinni og út fyrir skemmuborni • Þar mætti lienni vesturhiminninn með klökkóttum fjallgörðuu* grárra skýja, sem risu úr dimmbláum sævi loftsins. Hún ieit 1 og fram í dalinn. Þar hékk dapurleg regnmóða eins og hálf?e@n sætt fortjald, sem dregið befði verið fyrir liið eyðilega svið, Pa óðrar- sem sumarið hafði leikið í grænum klæðum í sól og gr°' skúrum. Gunna litla leit við, liorfði yfir Fellsendann. Og Þarna glóði á gullna þræði gegnum gráan makka liaustlegs feta, sem skundaði vestur brattar brúnir dökkra og kulda fjalla. Og Gunna litla sá ekki nema sólglitið. Hún starði og s,ar og fákurinn skundaði vestar og vestar. Sko, — þar skein sól’ Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.