Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 71
eimreiðin þegar ég bauð mig fram til þings 295 þjóSfélagsmálum í einhverjum einum flokki e3a stefnu. Auðvitað eru stjómmálamennirnir ekkert verri menn eða lieimskari en gengur og gerist. Þeir eru aöeins ófullkomnir menn, sem valda ekki viðfangsefnum sínum nema að litlu leyti, þannig, að þokki og virðuleiki livíli yfir meðferð þeirra. — IV. ,,Þjóðveldismenn“ höfðu til umráða blað, er nefndist „Þjóð- ólfur“. — Ýmsir góðir menn rituðu í blaðið, og hygg ég ekki ofmælt, að yfirleitt liafi það verið bezt ritaö af stjórnmálablöð- unum íslenzku, er út komu samtímis. Ritstjóri þess var Valdimar Jóliannsson, ungur maður, vel ritfær og skeleggur bardagamaður. Ýið kosningarnar um vorið 1942 hlutu þjóðveldismenn rúm 600 atkvæði, og mátti það lieita furðulega góður árangur, þegar tekið var tillit til allra aðstæðna og atvika. 1 raun og veru höfðu þessi, stjórnmálasamtök liaft allt of stuttan tíma til að búa sig undir kosningabaráttuna, og mátti með nokkrum rétti segja, að af lítilli forsjálni væri af stað farið. Hér voru að verki fáliðaðir menn, fæstir voldugir á veraldlegan mælikvarða, með fjóra flokka á uióti sér, vel skipulagða og æfða til sóknar og varnar. Leikurinn var æði ójafn. Þó voru margir af andstæðingunum liræddir við þessi ungu og veiku samtök, og kom það fram með ýmsum hætti, t. d. í vitfirringslegu aurkasti, þar sem þeir sáu sér færi á. Og þó að samtök þessi næðu ekki þeim árangri að koma manni aÓ á löggjafarsamkomu þjóðarinnar, er lítill vafi á, að þau gerðu samt sitt gagn. Þau leiddu í 1 jós, að hér er þó til jarövegur fyrir frjálsa liugsun í þjóðfélagsmálum, og jafnvel innan stjórn- málaflokkanna sjálfra munu ýmsir, aðrir en hinir allra þykkskinn- uðustu, liafa tekið að endurskoða afstöðu sína til þjóðmálanna. Og þó að þessi lireyfing þjóðveldismannanna rótaði að vísu upp í nokkrum forarpollum í liugum þeirra, sem af flokkslegum ástæð- um þurftu að vera á móti lienni, varð lnin og til þess að lireinsa loftið að einhverju leyti. Það var því ekki með öllu til ónýtis unn- Jð, og mun mig aldrei iðra þess að hafa verið við málið riðinn. — V. Um liaustið 1942 fóru enn fram kosningar til Alþingis, og lögðu þjóðveldismenn einnig þá fram lista. Hafði þeim bætzt nýr og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.