Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 78
EIM'REIÐIN • • # Orlög mannsbarnsms. Smásaga eftir Jens Benediktsson. Á litlu nesi stendur lítill kotbær, og bárurnar skola klappirnar og sandinn, hvítan af skeljabrotum, en steinarnir eru dökkir og núnir. Sjórinn er ládauður, öldurnar kveða svo vært og róandi við ströndina, þar sem þær brotna með hvítu kögri upp í sandinn. Og í krikanum sunnanvið nesið stendur lítill bátur skorðaður. Hann er auðsjáanlega orðinn gamall og feyskinn og bikið dottið af honum í skellum. Grasið teygir sig fram á klappimar á nestánni. Það er grænt og mjiikt, töðuborið. Þar er hálfgert tún. Og á miðju nesinu stendur kotið, lítið og sligað, varla mannabústaður. 1 þýfinu að baki kofanna er gamall maður að slá. Fötin bans eru bæði stagbætt og ólirein, bárið og skeggið hvítt. Öðra livoru livílir bann sig og brýnir lengi; hann er orðinn lúinn og mæðinn. Þúfurnar eru líka snöggar og seinslegnar í svona þurrki. Meðan liann brýnir horfir hann fram á sjóinn, sem er ljósblár og gárast af sumar- blænum. Og liann sér móta fyrir enn Ijósblárri fjöllum í fjarska. Svo fer bann aftur að slá. Blærinn ýfir grátt hárið. í hlaðvarpanum fyrir framan kotið situr smámey og leikur sér að blómum og skeljum. Hún er svo lítil enn, að liún getur rétt aðeins vafrað og skríður frekar en hún gengur út í þýfið við og við, til þess að ná sér í fífil eða sóley. Og bún lijalar við sjálfa sig, gefur lilutunum nöfn. Hún er bústin og rjóð í kinnum, það gerir sumarið. En ekki þætti öllum hæfilegt, að börn þeirra væru búin að klæðum eins og bún er. Þetta litla nes, þessi litli bær, er sá lieimur, sem bún þekkir. Stundum liættir bún leik sínum, eins og gamli maðurinn slætt- inum, og borfir út' á sjóinn, og sólskinið glampar í ljósu lokkunum, sem eru svo óstýrilátir um litla böfuðið hennar. Og hún ldustar á bárumar falla að sandinum, finnur hvernig golan gælir við vangana, og bún réttir fram litlu liendurnar eftir sólskininu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.