Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 62
286 NÁGRANNAR EIMRBIÐIN sér. Auðvitað var hann Torfa sammála í því, að það væri smán að þurfa að leita á náðir annarra. Það hafði hann ætíð meint. En honum fannst eins og það væri ennþá meiri smán að liætta við það úr því sem komið var. Þess vegna bölvaði hann selnum, sem liafði komið eins og fjandinn úr sauðarleggnuin Torfa til hjálpar. En auðvitað var það ýmislegt annað, sem kom til greina. Þegar góðir vinir verða allt í einu að óvinum, kemur svo margt óút- reiknanlegt fyrir, og Oddi hafði gramizt það, að það var eins og ekkert gæti bugað bjartsýni Torfa. Það var svo sem ekkert nýtt, að þeir höfðu orðið ósammála, en þá liafði það venjulega verið út af einhverju smávegis, sem var til að, ja, sem þeir gátu svona þreifaS á og rutt úr vegi, en þetta, ja — þetta lá eittlivað dýpra. Hvað sem um þetta var, þá fann Oddur það, að lionvun leið illa. Og liann vissi með sjálfum sér að það þurfti að gerast eitt- hvað áður en allt gæti orðið eins og fyrr. Nokkrir dagar liðu. — Heima hjá Torfa lifðu allir í „vellyst- ingiun pragtuglega“. Þegar selkjötið var nærri búið, fór Torfi út á ísinn aftur, og fékk eins góða veiði og áður. Veðrið var golt, stillur og frost, og hafísinn hreyfði sig ekki. Hingað til hafði Torfi ætíð litið á hafísinn sem liinn voðalegasta erkióvin, er landið átti, en nú breytti liann um skoðun. Isinn var blátt áfram orðinn forðabiir hans. Hann sá fram á, að á meðan ísinn var landfa«tur, þurfti hann ekki að óttast nokkra neyð. Og svo kom vorið og þorskurinn! En hvílíkur reginfábjáni, Oddur, að notfæra sér ekki þetta! Oddur tók vel eftir öllu, sem fram fór hjá nágrannanum. Hann liafði í fyrstu vonað að þetta liapp lians liefð'i verið eitthvað einstakt, en er hann sá, að Torfi beinlínis moka&i matnum heim, meðan hánn sjálfur liálfsvelti, gnísti liann tönnum af reiði, og hann óskaði þess að hver einasti biti af selnum væri eitraður. Hann skyldi glaður hafa farið niður í sveitina lil að sækja lsekm handa Torfa. „Þú hefur þetta fyrir helvítis ekkisens sérvizkuna!“ sagði kona hans og var lieldur gustmikil. „Hér erum við að drepast meðan þú liengslast áfram og gerir ekki neitt. Heldurðu kanuske
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.