Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 17
E IM R E IÐ IN Október—dezember 1946 --LII. ár, 4. hefti Regnboginn. Saga eftir GuSm. Gíslason Hagalín. 1. — Amma mín, — er það ekki alveg áreiðanlegt, þetta með regn- bogarm? sagði Gunna litla á Felli við ömmu sína. Þær sátu báðar inni í baðstofu einn haustdaginn og voru að Prjóna sjóvettlinga, sem áttu að seljast þeim frönsku, ef guð lofaði öllum að lifa, bæði hérlendis og þarlendis. —- Hvað áttu nú við, lambið mitt? sagði gamla konan. — Að maður, að maður geti óskað sér hvers sem maður vill °g fengið ósk sína uppfyllta, ef maður kemst undir endann á regnboganum ? Guðrún gamla Sigurðardóttir stundi. — 0, maður veit ekki rnikið, blessað barn, en svo var haldið af mínu fólki og foreldri. '— En því gera menn það þá ekki? Því ganga rnenn þá ekki tuidir regnbogann og óska sér? '—■ Það vill oftast verða svo, að lánið sé manneskjunni valt, lambið mitt. Þegar maður er liér, þá er regnboginn þar, og sértu þar5 þá er hann liér. ' Hvernig vita menn þá þetta um hann? ' Huh, það liefur verið reynt, dúfan mín, og lukkast. Veiztu um einlivern, amma mín? ' Altént liann föður minn sáluga, blessað bam. ~~ Hann afa? — 0, það lield ég, ljúfan, — það lield ég, að hann lifði það, maður sá, að lukkan tæki liann við hönd. ■ Nei, elsku amma mín, segðu mér frá því-í! ' Ég ætti nú sosum að geta gert það fyrir þig, hlessunin. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.