Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 68
EIMREIÐIN Þegar ég bauð mig fram ±il þings. Eftir Grétar Fells. I. Maður er nefndur Halldór Jónasson, stundum kenndur við Eiða í Fljótsdals- liéraði. Hann er fyrir löngu þjóðkunnur maður og að verðleikum mikils metinn af öllum þeim, sem þekkja hann vel. Valda því bæði skennntilegar og frum- legar gáfur hans og heilsteypt og göfug skapgerð. Kunnastur er Halldór fyrir kenningar sínar um þjóðfélagsmál. Hefur hann gert grein fyrir þeim bæði í blöðum og tímaritum og einnig í bók, er liann nefndi „Þjóðríkið“ og kom út árið 1942. Táknrænt var það fyrir stjórnmálaþroska og víðsýni Islendinga um þær mundir, er bókin kom út, að ekkert flokksblaðanna gat um hana einu orði. — Kjarninn í kenningum Halldórs um þjóo- félagsmál er kenning lians um þjóðina sem kerfisbundna lífheild („organisma"), er að vísu sé samsett af ólíkum hlutum, en nauð- synlegt sé, að þessir ólíku lilutar séu samvirkir, og sé því þörf a ólilutdrægum úrskurðaraðila, er vaki yfir liinni þjóðlegu einingn og sjónarmiðum heildarinnar, standi á verði gegn öfgafullri sér- hagsmunastreitu og sundurlyndi flokka og einstaklinga og sam- stefni kröftum þeirra að sameiginlegu marki, sem auðvitað er fyrst og fremst heill og liamingja þjóðarheildarinnar. Þennan einingarvörð, er svo inætti nefna, liyggst Halldór að skapa með þvl að gera efri deild Alþingis að raunverulegri þjóödeild, er kosið sé til með sérstökum liætti, þannig að tryggt sé, eftir því sem unnt er, að þangað veljist menn, er séu fulltrúar þjóðarinnar allrar, algjörlega óliáðir flokkuin og stéttum. Halldór telur, að inn 1 þjóðfélagsmál og stjórnmál vanti þá meginreglu réttarfars- ins, að saman fari sókn og vörn, en því næst komi til úrskurður Grétar Fells.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.