Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 48
272 SKÓLAHÁTÍÐIN FYRIR RÚMUM 50 ÁRIJM eimreiðin svo hefðu skórnir ekki beðið þess bætur, því götur voru lélegar og með djúpum dældum fyrir polla og rennusteinarnir ólögu- legir og afslepptir. Freistandi var að reyna að þræða eftir þeim, er svað var á veginum, en þó gat fallegur fótur með gljáfægðum skó lirapað útaf og lent í rennunni, sem vanalega var óþverra- vilpa. Bílar þekktust ekki og engin ökutæki til fólksflutninga í eigu bæjarbúa. Já, mikið var undir veðrinu og færinu komið, en þetta gat nú orðið dauflegt umtalsefni til lengdar. Næst var svo gólfið í salnum, lasta það, ef það var stamt, en láta ánægju sína í Ijós yfir því, ef vel bafði verið á það borið vax eða liafrahveiti eða annað, sem gerði það liált og hentugt. Svo var að liæla músíkinni, ljósunum, skreytingu salsins og búningi skrautklæddustu kvennanna. Hægt var að spyrja stúlkuna uin bvernig hún skemmti sér, en fremur þótti það, og yfirleitt flest af þessu, sem talið er bér að framan, fátæklegt og dauflegt umtals- efni. En samt, þegar allt þetta var búið, þá fór að vandast málið, því ungmenni þessi þekktust vanalega mjög lítið. Sveitapiltarnir komu sjaldan á beimili böfðingjanna, þekktu þá ekki né áttu þangað erindi, stúlkurnar sá maður lielzt á strætum borgar- innar, en aðeins um leið og gengið var fram hjá þeim og tekið ofan höfuðfatið. Óviðeigandi var að nema staðar og tala við kvenmanninn, þótt mann bálflangaði til þess, og að ganga með henni á götu liefði kostað það, að daginn eftir hefði verið altalað um bæinn, að þessi piltur og stúlka mundu vera harðtrúlofuð. Nú reyndi á gáfur og snilli unga parsins, þar sem það sat hlið við hlið og beið eftir að röðin kæmi að því að dansa. Ekki voru bíó, hljómleikar né söngskemmtanir til að tala um, bólellíf né íþróttaiðkanir, máske hægt að minnast á skautasvellið a tjörninni, en ekki var farið að sýna því neinn sóma af mannanna hendi fyrr en skönimu áður en ég fór úr skóla. Goodtemplarafund- irnir voru sem lokuð bók og Frelsislierinn ekki kominn. ÞeU Eiríksen og Þorsteinn komu ekki fyrr en síðasta sumarið, se'" ég var í skóla. Ég var á fyrsta fundi þeirra og þótti mér það skrú ið. Gat ég talað um það við dömuna mína á næstu danssainkonu1- Eitt liezta umtalsefnið voru sjónleikirnir. Þeir voru að visu fáir og smáir, mig minnir að þeir væru sýndir í Goodtemplara húsinu, stundum ináske í Fjalakettinum. Um þá mátti marrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.