Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 64
288 NÁGRANNAR J3IMREIÐIN „Haltu þér saman, manneskja!“ anzaði Torfi og brýndi rödd- ina. „Eða ætlarðu að fæla selinn burt!“ Oddur tautaði eittbvað við sjálfan sig, en lilýddi þó. Loksins komust þeir svo nálægt selnum, að Torfi komst í skotfæri við bann. Hann liæfði og selurinn var steindauður. „Það er bezt að hlaða hérna vörðu, svo að við finnum selinn aflur“, mælti Torfi. Oddur leit á bann spurnaraugum. „Auðvitað liættum við ekki strax. Við göngum dálítið hérna umhverfis og mætumst liérna eftir dálitla stund. Verðir þú ein- hvers var liérna fyrir austan, læturðu mig vita“. Oddur var ekki ánægður með þetta, en lét þó á engu bera. Hann var liræddur við' að dvelja lengur úti á ísnum, og auk þess fann liann glöggar en áður, að Torfi var ofjarl hans í öllu. Hann skildi líka, að ástæðan til þess að Torfi vildi að þeir skildu, var aðeins sú, að liann vildi losna við lxann. Hvað þýddi fyrir bann, vopnlausan, að fara að svipast um eftir selum? Það hlaut Torfa að vera ljóst. „Eins og þú villt!“ sagði Oddur, en leit um leið til Torfa svo tvíræðu augnaráði, að Torfa rann kalt vatn milli skinns og börunds. En Torfi lagði af stað án þess að liugsa nánar úl í það. Oddur eigraði í gagnstæða átt. Er Torfi var horfinn bak við hæð eina, sneri hann við og gekk þangað sem þeir liöfðu skilið selinn eftir. Þar settist hann niður og studdi bönd undir kinn. Hann fór að hugsa um það, sem fyrir liafði komið þessa dagana. 1 raun og veru var þetta allt saman liábölvað. Hann liafði anað út í lireinustu vitleysu. Hvaða erindi átti liann svo sem út á liaf- ísinn, þar sem liann gat átt á hættu að týna lífi sínu á hverju augnabliki! Og livernig var það, að Torfi hagaði sér? Ekki mvndu þeir lifa til eilífðar á nokkrum selskrokkum! Nei, það var alveg áreiðanlegt, að liann skyldi aldrei aftur flana úl í svona vit- leysu. Hann var reiður við allt og alla. Hann horfði á dauða selinn með brennandi hatri. Það var eins og öll sú niðurlæging, sem bann hafði bakað sér með framferði sínu, væri þessnm helskotna sel að kenna. Hefðu bannsettir selirnir ekki fundið upp á því að vera að flækjast uppi á ísnum, liefði Torfi farið að ráðum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.