Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 70
294 ÞEGAR ÉG BAUÐ MIG FRAM TIL ÞINGS eimreiðiN veldismenn“ vildu taka ríkisvaldið frá hinum sundurleitu og óábyrgu ófriðaraðiljum innan þjóðfélagsins og fá það þjóðinni sjálfri í hendur. „Þjóðveldismenn“ vildu í rauninni kenna þjóð- inni að finna sjálfa sig — finna sjálfa sig og trúa á sjálfa sig sem eina heild, -— ekki sem andstæð og sundurvirk brotabrot. III. Ég hafði látið leiðast til að ljá nafn mitt á lista þjóðveldismanna, og var ég 8. maður á listanum, auðvitað algjörlega vonlaust sæti. Samt sem áður fór það svo, að stjórnmálaflokkarnir beindu skeyt- un sínum mjög að mér. Sérstaklega sýndu kommúnistar mér þann lieiður að ráðast mjög svívirðilega á mig í blaði sínu, er þeir kalla „Þjóðviljinn“. Mér var sagt, að á bak við skítkast það stæði aðal- lega ungur rnaður, er kallaður var rithöfundur, og tekist liafði að skrifa sæmilega fyrir börn, en iniður fyrir hina fullorðnu. í sví- virðingagreinum þessum var mér fundið flest til foráttu. Dulræna reynslu, er ég liafði sagt frá í einni af bókum mínum, var jafnvel reynt að gera ldægilega. Það átti að vera eittlivert sérstakt oflæti í því, að ég birti myndir af mér framan við sumar bækur mínar, og fleira var til týnt. Og auðvitað gat maður, sem aðhylltist aðra eins villutrú og stefnu þjóðveldismanna, ekki verið mikið eða merkilegt skáld! Vægasta og meinlausasta níðið, sem fram kom um mig í blöðum andstæðinganna, var það, að ég væri „sakleysingi‘S og það átti auðvitað að þýða sama sem „einfeldningur“, eða eitt- livað því um líkt. Má segja, að þá fari skörin að færast upp í bekkinn, þegar menn, sem sjá ekki liálfa sjón í andlegum skiln- ingi vegna flokksofstækis, fara að bregða um einfeldni mönnuni, sem eru að leitast við að bugsa rétt, hvað sem öllum flokkum og klíkum líður, og hafa fyrir löngu áttað sig á sefjunaráhrifuni flokksliyggjunnar og lirist þau af sér. Annars lét ég mig árásir þessar litlu skipta, enda voru þær ekki annað en það, sem ég gat búizt við. Því að það virðast vera álög á íslenzkum stjórnmála- mönnum að geta yfirleitt ekki rætt eða ritað um stjórnmál a ópersónulegum grundvelli, rólega og æsingalaust. Sumir þessara manna eru valda- og mannvirðingabraskarar, aðrir ánetjast flokk- unurn vegna atvinnuþarfar, án þess að þeir láti sig dreyma um nokkur meiri háttar mannaforráð, og loks eru nokkrir einfeldn- ingar og „liallelúja“menn, sem fundið liafa allan sannleikann 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.