Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 28
252 REGNBOGINN eimrbiðin honum, sem því var vanur, að vera miðdepill tilverunnar í augum hins yngra bróður. Hann hnyklaði brúnir og kreppti hnef- ana. Og liann horfði í hin björtu og lieitu augu telpunnar. Hvern djöfulinn var Egill að glenna sig hér! Ha? Hann veifaði hand- leggjunum og svipaðist um ytra og innra eftir djarflegu úrræði, sem gæti leyst hann úr þessu niðurlægingarástandi. Og ... og .. . Hann rak upp stóran og tröllslegan hlátur og henti fram í dalinn: — Sko, sko! Bölvaðir asnar! Sko, sko! Telpan sneri sér við, og þau Egill litu bæði fram til dalsins: Regnboginn, -— hann var horfinn á ný. Telpan stóð og starði, steinþegjandi. Svo vék liún sér til og leit til vesturs. Og rönd af sólinni var gengin undir Arnartindinn. Það var eyði og tóm og kaldur norðaustangustur fór um dalinn, hristi bliknuð strá og gáraði dimmbláan, dauðan hylinn í ánni. Og fiðrildi óska og ævintýra flaut niður ána, út að ósum, út í hinn víða sæ veruleikans. Það var Egill, sem fyrstur talaði, og röddin var tómleg, fjarri öllum vonum og í henni ekkert örlæti. En það var í henni ró og seigla: — Það gerir ekkert til. Við liöfum reynt það, við liöfum marg- sinnis reynt það. Hann færist alltaf fjær og fjær. — Beinasni! sagði Þorgils og spýtti fyrir tærnar á Agli. Svo mældi hann bróður sinn með augunum, glotti breitt og af djúpri fyrirlitningu, hoppaði upp og benti á hann: — Fuh, pelabarn, pelabam! Hann rak upp ldátur, skotraði augum til telpunnar, 6neri sér við og lilét snúðugt heim á leið. Þau, Gunna litla og Egill, stóðu og liorfðu livort á annað. Það voru tár í augunum á lienni. Hún þerraði þau með hendinni. Hún fann, að Egill vildi liugga. Hún þekkti hann, var meira að segja búin að þekkja liann fyrir stundu. Hann var eins og eitt- hvað inni í brjóstinu á lienni sagði henni, að mennirnir ættu og hlytu að vera. Og hún brosti. — Komdu, sagði liún og rétti honum höndina. Hann leit á hana, þessa grönnu, mjóu hönd. Svo liitnaði lionum í vöngum, og hann tók í höndina. Það gerði ekkert, að vera h'till með Gunnu litlu á Felli. Þau héldu af stað út leitið, og l»aU leiddust. Jörðin var mjúk undir fótunum á þeim. Þau voru livort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.